Liverpool vill Guehi næsta sumar frekar en að gera janúartilboð - Man Utd dreymir um að fá McTominay aftur - Everton hefur áhuga á leikmönnum Man Utd
banner
   þri 30. desember 2025 17:35
Fótbolti.net
El Normale tippar á leiki kvöldsins í enska boltanum
Hvað verður El Normale með marga rétta?
Hvað verður El Normale með marga rétta?
Mynd: El Normale
Það verða sex leikir í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og fjórir á nýðársdag. Fótbolti.net fékk fasteignasalann Alfreð Óskarsson, sjálfan El Normale, til að rýna í kristalskúluna.

19:30 Newcastle 3 - 0 Burnley
King Eddie Howe í revence mót og gírar menn í gang.

19:30 Chelsea 3 - 3 Bournemouth
Varnirnar fóru í frí... Ping pong sóknarleikur í allar áttir.

19:30 Nottingham Forest 0 - 1 Everton
Moyes stefnir á Evrópu og kreistir út sigur.

19:30 West Ham 1 - 0 Brighton
Tomáš Soucek með skallamark. Boring leikur.

20:15 Arsenal 2 - 2 Aston Villa
Tommi Þórodds nær stigi. Martin Ødegaard klikkar á víti á 97 mín og Arteta fer að gráta. Tvö rauð spjöld í leiknum.

20:15 Man United 1 - 1 Wolves
No Bruno hjá United samfélaginu og þeir rétt ná í eitt stig. Úlfarnir eiga leikinn og dómararnir á bandi Amorin og sleppa allavega tveimur vítum á Old Toilet.

Leikirnir 1. janúar

17:30 Crystal Palace 2 - 1 Fulham
Alvöru slagur uppá líf og dauða. Jean-Philippe Mateta með bæði mörkin fyrir Palace.

17:30 Liverpool 3 - 0 Leeds
Liverpool vs Máni: auðvelt fyrir Liverpool sem vinna solid 3-0 sigur, Sobo og Hugo skora í leiknum.

20:00 Brentford 2 - 3 Tottenham
Brentford vs Spurs 2-3 fyrir Spurs, Richarlison de Andrade skorar þrennu.

20;00 Sunderland 2 - 0 Man City
Under the lights mun Sunderland flengja Pep & co. Granit Xhaka fær rautt á 90 mín
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 18 13 3 2 33 11 +22 42
2 Man City 18 13 1 4 43 17 +26 40
3 Aston Villa 18 12 3 3 29 19 +10 39
4 Liverpool 18 10 2 6 30 26 +4 32
5 Chelsea 18 8 5 5 30 19 +11 29
6 Man Utd 18 8 5 5 32 28 +4 29
7 Sunderland 18 7 7 4 20 18 +2 28
8 Brentford 18 8 2 8 28 26 +2 26
9 Crystal Palace 18 7 5 6 21 20 +1 26
10 Fulham 18 8 2 8 25 26 -1 26
11 Tottenham 18 7 4 7 27 23 +4 25
12 Everton 18 7 4 7 18 20 -2 25
13 Brighton 18 6 6 6 26 25 +1 24
14 Newcastle 18 6 5 7 23 23 0 23
15 Bournemouth 18 5 7 6 27 33 -6 22
16 Leeds 18 5 5 8 25 32 -7 20
17 Nott. Forest 18 5 3 10 18 28 -10 18
18 West Ham 18 3 4 11 19 36 -17 13
19 Burnley 18 3 3 12 19 34 -15 12
20 Wolves 18 0 2 16 10 39 -29 2
Athugasemdir
banner
banner
banner