Jesus gæti farið heim til Brasilíu - Marseille vill fá Nwaneri lánaðan - Mikið ber á milli Konate og Liverpool
   þri 30. desember 2025 14:30
Kári Snorrason
Tíu bestu kaupin í ensku úrvalsdeildinni
Enska úrvalsdeildin er tæplega hálfnuð og því er vel við hæfi að líta á bestu kaup tímabilsins. Miðillinn Football365 tók saman lista yfir tíu bestu kaup sumarsins.
Athugasemdir
banner
banner