Oscar Bobb, Marc Guehi, Sandro Tonali, Federico Chiesa og fleiri koma við sögu
banner
   mið 31. desember 2025 11:20
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Arsenal skoðar lánsmarkaðinn
Mynd: EPA
Arsenal gæti skoðað lánsmarkaðinn til að styrkja breiddina og eiga meiri möguleika á að vinna deildina.

Arsenal hefur verið að glíma við meiðsli á þessu tímabili en hafa haldið áfram að berjast um titilinn.

Liðið er sem stendur með fimm stiga forystu á toppnum en er án Declan Rice, Riccardo Calafiori, Cristhian Mosquera og Max Dowman.

Leikmenn á borð við Martin Ödegaard og Gabriel hafa verið frá um tíma á tímabilinu.
Athugasemdir
banner
banner