Chelsea tilbúið að selja Enzo - Man Utd vill Gomes - Anderson og Wharton líka á óskalista United
   þri 30. desember 2025 08:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Everton á eftir Zirkzee og Mainoo
Mynd: EPA
Everton íhugar að reyna fá Joshua Zirkzee og Kobbie Mainoo á láni frá Man Utd samkvæmt heimildum i Paper.

Þeir hafa ekki verið í náðinni hjá Ruben Amorim og hafa verið orðaður í burtu frá félaginu.

Það er áhugi á þeim báðum úr ítölsku deildinni en talið er að Zirkzee sé líklega á leið til Roma.

En þar sem Bruno Fernandes er meiddur er óvíst hvort United myndi samþykkja að Mainoo fari, sem er sjálfur frá keppni en verður frá keppni í styttri tíma en fyrirliðinn.
Athugasemdir
banner
banner