Hvert fer Salah? - Wharton vill Meistaradeild - Ederson til Liverpool eða Barca - Arsenal og Real berjast um Yildiz
   sun 05. mars 2023 20:54
Brynjar Ingi Erluson
Þýskaland: Frimpong og Diaby góðir í sigri Leverkusen
Moussa Diaby skoraði og lagði upp
Moussa Diaby skoraði og lagði upp
Mynd: EPA
Randal Kolo Muani skoraði í jafntefli
Randal Kolo Muani skoraði í jafntefli
Mynd: EPA
Bayer Leverkusen vann Herthu Berlín, 4-1, í þýsku deildinni í dag en þeir Jerome Frimpong og Moussa Diaby voru þeirra bestu menn.

Frimpong lagði upp fyrsta markið fyrir Serdar Azmoun áður en hann bætti sjálfur við öðru marki níu mínútum síðar.

Moussa Diaby gerði þriðja markið þegar fimmtán mínútur voru búnar af síðari hálfleiknum áður en Dodi Lukebakio minnkaði muninn með marki úr vítaspyrnu. Diaby lagði upp fjórða markið fyrir Amine Adli og lokatölur 4-1.

Leverkusen er í 9. sæti með 31 stig.

Wolfsburg og Eintracht Frankfurt gerðu 2-2 jafntefli. Öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleiknum. Frankfurt er í 6. sæti með 39 stig en Wolfsburg í 8. sæti með 34 stig.

Úrslit og markaskorarar:

Bayer 4 - 1 Hertha
1-0 Serdar Azmoun ('12 )
2-0 Jeremie Frimpong ('21 )
3-0 Moussa Diaby ('60 )
3-1 Dodi Lukebakio ('67 , víti)
4-1 Amine Adli ('73 )

Wolfsburg 2 - 2 Eintracht Frankfurt
1-0 Omar Marmoush ('10 )
1-1 Randal Kolo Muani ('22 )
1-2 Obite Evan Ndicka ('26 )
2-2 Yannick Gerhardt ('43 )
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 13 12 1 0 49 9 +40 37
2 RB Leipzig 13 9 2 2 28 13 +15 29
3 Dortmund 13 8 4 1 23 11 +12 28
4 Leverkusen 13 7 2 4 28 19 +9 23
5 Hoffenheim 13 7 2 4 25 19 +6 23
6 Stuttgart 13 7 1 5 21 22 -1 22
7 Eintracht Frankfurt 13 6 3 4 28 29 -1 21
8 Köln 13 4 4 5 22 21 +1 16
9 Freiburg 13 4 4 5 20 22 -2 16
10 Gladbach 13 4 4 5 17 19 -2 16
11 Werder 13 4 4 5 18 24 -6 16
12 Union Berlin 13 4 3 6 16 22 -6 15
13 Hamburger 13 4 3 6 14 20 -6 15
14 Augsburg 13 4 1 8 17 27 -10 13
15 Wolfsburg 13 3 3 7 17 23 -6 12
16 Heidenheim 13 3 2 8 12 28 -16 11
17 St. Pauli 13 2 2 9 11 25 -14 8
18 Mainz 13 1 3 9 11 24 -13 6
Athugasemdir
banner