Man City setur verðmiða á Cancelo - Simons eftirsóttur - Lille hafnar Liverpool
   sun 05. maí 2024 16:19
Brynjar Ingi Erluson
Sjáðu mörkin: Gakpo með laglega fyrirgjöf á Salah - Robertson skoraði annan leikinn í röð
Mo Salah skoraði fyrra markið
Mo Salah skoraði fyrra markið
Mynd: Getty Images
Liverpool er 2-0 yfir gegn Tottenham Hotspur í hálfleik á Anfield en Mohamed Salah og Andy Robertson gerðu mörkin.

Salah gerði fyrra markið á 16. mínútu leiksins eftir stórkostlega fyrirgjöf Cody Gakpo frá vinstri vængnum. 18. deildarmark hans á tímabilinu.

Sjáðu markið hjá Salah

Undir lok hálfleiksins bætti Andy Robertson við öðru. Hann hirti frákast eftir að Guglielmo Vicario hafði varið skot Salah út í teiginn.

Robertson, sem skorar nú ekki oft, var að skora annan leikinnn í röð.

Sjáðu markið hjá Robertson


Athugasemdir
banner
banner