Van Dijk vill framlengja - PSG og Juve vilja Salah - Man Utd vill Rabiot
   mán 05. ágúst 2024 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland í dag - FH fær Víking í heimsókn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Einn leikur er á dagskrá í Bestu deildinni þennan frídag verslunarmanna.

FH fær Víking í heimsókn en leiknum var flýtt þar sem Víkingur komst áfram í Sambandsdeildinni. Þessi leikur átti upphaflega að fara fram á morgun.

Þetta var gert svo Víkingur fái hvíld fyrir fyrri leik liðsins gegn Flora frá Eistlandi á Víkingsvelli á fimmtudaginn.

Víkingur vann FH í fyrri leik liðanna í Víkinni 2-0 þar sem Aron Elís Þrándarson og Helgi Guðjónsson skoruðu mörkin.

mánudagur 5. ágúst


Besta-deild karla
19:15 FH-Víkingur R. (Kaplakrikavöllur)


Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 21 14 4 3 48 - 25 +23 46
2.    Víkingur R. 20 13 4 3 47 - 23 +24 43
3.    Valur 21 10 5 6 49 - 32 +17 35
4.    FH 21 9 5 7 36 - 35 +1 32
5.    ÍA 21 9 4 8 40 - 31 +9 31
6.    Stjarnan 21 9 4 8 39 - 35 +4 31
7.    KA 21 7 6 8 32 - 37 -5 27
8.    Fram 21 7 5 9 28 - 29 -1 26
9.    KR 20 5 6 9 34 - 39 -5 21
10.    HK 21 6 2 13 23 - 51 -28 20
11.    Vestri 21 4 6 11 22 - 42 -20 18
12.    Fylkir 21 4 5 12 26 - 45 -19 17
Athugasemdir
banner
banner
banner