Everton vill fá Grealish á lægra verði - Man Utd á eftir Wharton - West Ham hafnaði tilboði Chelsea
banner
   fim 06. janúar 2022 18:00
Elvar Geir Magnússon
Fjórir frestaðir leikir í enska verða 18. og 19. janúar
Mynd: EPA
Enska úrvalsdeildin staðfesti í dag leiktíma fyrir fjóra leiki sem frestað var vegna Covid smita. Hér að neðan má sjá hvaða leiki um ræðir en þeir verða spilaðir 18. og 19. janúar.

Þar á meðal er mikilvægur fallbaráttuslagur Burnley og Watford ásamt heimsókn Manchester United til Brentford en þeim leik var frestað því æfingasvæði United var lokað vegna smita.

þriðjudagur 18. janúar
19:30 Burnley - Watford
20:00 Brighton - Chelsea

miðvikudagur 19. janúar
19:30 Leicester - Tottenham
20:00 Brentford - Man Utd
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 4 3 0 1 8 1 +7 9
2 Liverpool 3 3 0 0 8 4 +4 9
3 Chelsea 3 2 1 0 7 1 +6 7
4 Tottenham 3 2 0 1 5 1 +4 6
5 Everton 3 2 0 1 5 3 +2 6
6 Sunderland 3 2 0 1 5 3 +2 6
7 Bournemouth 3 2 0 1 4 4 0 6
8 Crystal Palace 3 1 2 0 4 1 +3 5
9 Man Utd 3 1 1 1 4 4 0 4
10 Brighton 3 1 1 1 3 4 -1 4
11 Nott. Forest 4 1 1 2 4 7 -3 4
12 Leeds 3 1 1 1 1 5 -4 4
13 Man City 3 1 0 2 5 4 +1 3
14 Burnley 3 1 0 2 4 6 -2 3
15 Brentford 3 1 0 2 3 5 -2 3
16 West Ham 3 1 0 2 4 8 -4 3
17 Newcastle 3 0 2 1 2 3 -1 2
18 Fulham 3 0 2 1 2 4 -2 2
19 Aston Villa 3 0 1 2 0 4 -4 1
20 Wolves 3 0 0 3 2 8 -6 0
Athugasemdir
banner
banner