Mainoo opinn fyrir Napoli - Tekur Gerrard við Boro? - Forest vill 120 milljónir punda - Kröfur Vinicius gætu ýtt honum í burtu
Guðlaugur Victor: Megum alls ekki halda að þetta verður auðvelt
Agla María: Höfum tækifæri til þess að skrifa söguna hjá Breiðabliki
Nik: Viljum góðan leik, góða mætingu og úrslit sem setja okkur í góða stöðu fyrir seinni leikinn
Davíð Smári: Hrós fyrir mig og félagið að Eiður vilji taka þátt í þessu verkefni
Vildi vinna áfram með Davíð - „Ekkert heillaði mig jafn mikið"
Sjáðu það helsta úr spænska: Þrenna Lewandowski bjargaði Barcelona
Sjáðu það helsta úr ítalska: Albert skoraði og De Gea með furðulega tilburði
Sverrir Ingi lærir af Rafa Benítez: Maður spilar ekki endalaust
Andri Lucas: Við erum að verða mjög gott lið
Alli Jói: Ég lít á þetta sem skref upp á við
Jói Berg var ekki sáttur með ákvörðun Arnars: Gríðarlega svekkjandi
Davíð Snorri: Kjarninn góður en þó öflugir leikmenn utan hópsins
Lárus Orri hæstánægður: Hann er ekkert að koma heim til þess að slaka á
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
   fös 06. febrúar 2015 06:30
Elvar Geir Magnússon
Binni Hlö: Veljum aðra sundlaug núna
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
Brynjar Hlöðversson, miðjumaður Leiknis, kom sterkur inn af bekknum í sínum fyrsta leik eftir að hafa farið í aðgerð vegna kviðslits þegar Breiðholtsliðið vann KR í vítaspyrnukeppni í undanúrslitum Reykjavíkurmótsins í fótbolta í gær.

Í spilaranum hér að ofan má sjá viðtal við Brynjar eftir leikinn en staðan var 2-2 að loknum venjulegum leiktíma. Brynjar þurfti ekki að taka víti í vítaspyrnukeppninni.

„Ég var vítaspyrna númer sex en ég tók síðast víti í sjöunda flokki minnir mig. Það voru ýmsar hugsanir sem flugu í gegnum hausinn en sem betur fer kláruðu þeir þetta," sagði Brynjar eftir leik.

Leiknir mætir Val í úrslitaleik á mánudag.

„Við unnum þá í riðlinum og getum unnið þá aftur. Ég hlakka til að mæta þeim. Við förum svo beinustu leið í sund en veljum kannski aðra sundlaug núna, ég held að Breiðholtslaugin verði vöktuð."

Viðtalið má sjá í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner