Fundað um Pochettino - Man City tryggir sér undrabarn - Arsenal ætlar að styrkja hópinn
Gunnar Heiðar: Það þurfti mikla þolinmæði
Dragan: Eigum ekki að fá á okkur svona mark en svona er fótboltinn
Jóhann Kristinn: Nú má Sandra fara að vara sig
Selma: Ætluðum að mæta tvíefldar til leiks
Sandra María: Gaman að fá ný nöfn í þetta
Egill Orri skoðar skóla í Danmörku - „Ætla gera mitt besta hjá Þór þangað til"
Ætlaði allt um koll að keyra á Akureyri - „Stuðningsmennirnir alveg geggjaðir"
„Búinn að breytast í Usain Bolt ef hann er að fara ná boltanum"
Arna Eiríks: Mig langaði eiginlega bara að fara gráta
Stórt kvöld fyrir Berglindi - „Svo vonandi hringir Steini"
Pétur Péturs: Þannig með góða leikmenn þú tekur oft fastar á þeim
Agla María: Ótrúlega góð kaup hjá Breiðabliki
Óli Kristjáns: Eins ógeðslegt og það verður
Kristján svekktur: Ætla ekki að trúa því að þetta komi fyrir aftur
Kristrún Ýr: Skemmti mér vel að spila þennan leik
Guðni Eiríks: Sól og blíða og gleði í FH hjörtum í dag
Heiða eftir stórsigur gegn gamla liðinu: Var ógeðslega erfið ákvörðun
Guðni: Hundfúl að vera á heimavelli og vinna ekki fyrsta leik
Dagur í lífi Eyþórs Wöhler - Sjósund með GEmil og goðsögn heimsótt
Alls ekki byrjunin sem ÍR ætlaði sér - „Eigum að vera sterkari en þetta"
banner
   fös 06. febrúar 2015 06:30
Elvar Geir Magnússon
Binni Hlö: Veljum aðra sundlaug núna
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
Brynjar Hlöðversson, miðjumaður Leiknis, kom sterkur inn af bekknum í sínum fyrsta leik eftir að hafa farið í aðgerð vegna kviðslits þegar Breiðholtsliðið vann KR í vítaspyrnukeppni í undanúrslitum Reykjavíkurmótsins í fótbolta í gær.

Í spilaranum hér að ofan má sjá viðtal við Brynjar eftir leikinn en staðan var 2-2 að loknum venjulegum leiktíma. Brynjar þurfti ekki að taka víti í vítaspyrnukeppninni.

„Ég var vítaspyrna númer sex en ég tók síðast víti í sjöunda flokki minnir mig. Það voru ýmsar hugsanir sem flugu í gegnum hausinn en sem betur fer kláruðu þeir þetta," sagði Brynjar eftir leik.

Leiknir mætir Val í úrslitaleik á mánudag.

„Við unnum þá í riðlinum og getum unnið þá aftur. Ég hlakka til að mæta þeim. Við förum svo beinustu leið í sund en veljum kannski aðra sundlaug núna, ég held að Breiðholtslaugin verði vöktuð."

Viðtalið má sjá í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner