Man Utd og Newcastle fylgjast náið með Anderson - Barcelona leiðir kapphlaupið um Greenwood
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
Luke Rae um hasarinn: Það var ekkert alvarlegt
Eiði Aroni fannst liðið gefast upp - „Ekki sjón að sjá okkur eftir bikartitilinn"
Tilfinningarnar báru Hrannar ofurliði
Óskar Hrafn: Skrifað í skýin að við fengjum þetta verkefni til að leysa
Björn Daníel leggur skóna á hilluna: Blóðið orðið svart og hvítt
banner
   fös 06. febrúar 2015 06:30
Elvar Geir Magnússon
Binni Hlö: Veljum aðra sundlaug núna
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
Brynjar Hlöðversson, miðjumaður Leiknis, kom sterkur inn af bekknum í sínum fyrsta leik eftir að hafa farið í aðgerð vegna kviðslits þegar Breiðholtsliðið vann KR í vítaspyrnukeppni í undanúrslitum Reykjavíkurmótsins í fótbolta í gær.

Í spilaranum hér að ofan má sjá viðtal við Brynjar eftir leikinn en staðan var 2-2 að loknum venjulegum leiktíma. Brynjar þurfti ekki að taka víti í vítaspyrnukeppninni.

„Ég var vítaspyrna númer sex en ég tók síðast víti í sjöunda flokki minnir mig. Það voru ýmsar hugsanir sem flugu í gegnum hausinn en sem betur fer kláruðu þeir þetta," sagði Brynjar eftir leik.

Leiknir mætir Val í úrslitaleik á mánudag.

„Við unnum þá í riðlinum og getum unnið þá aftur. Ég hlakka til að mæta þeim. Við förum svo beinustu leið í sund en veljum kannski aðra sundlaug núna, ég held að Breiðholtslaugin verði vöktuð."

Viðtalið má sjá í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner