Arsenal gæti keypt Lautaro á metfé - Líklegt að Arsenal kaupi Sesko í sumar - Launakröfur Garnacho of háar fyrir Napoli
banner
   fim 06. febrúar 2025 20:47
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Sjáðu markið: Gakpo búinn að jafna einvígið
Mynd: EPA
Liverpool er komið yfir gegn Tottenham í seinni undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum á Anfield.

Tottenham var með forystuna í einvíginu fyrir leikinn eftir 1-0 sigur á heimavelli en það var Lucas Bergvall sem skoraði markið undir lokin.

Cody Gakpo hefur jafnað einvígið en hann skoraði eftir rúmlega hálftíma leik.

Mohamed Salah átti sendingu inn á teiginn frá hægri kanti og boltinn barst alla leið á fjærstöngina á Gakpo sem tók viðstöðulaust skot og boltinn hafnaði í netinu.

Sjáðu markið hér

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner