Man Utd hefur áhuga á að fá Baleba frá Brighton - Everton í viðræðum um Grealish - Newcastle vill McGinn
   mið 06. ágúst 2025 18:24
Sverrir Örn Einarsson
Byrjunarlið Fram og Stjörnunnar: Fyrsti leikur Caulker
Steven Caulker er í byrjunarliði Stjörnunar í kvöld
Steven Caulker er í byrjunarliði Stjörnunar í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fram tekur á móti Stjörnunni á Lambhagavellinum í kvöld en flautað verður til leiks nú klukkan 19:15. Leikurinn er liður í 17.umferð Bestu deildarinnar og eiga liðin í harðri baráttu um 4 sæti deildarinnar sem stendur. Þjálfarar liðanna hafa nú opinberað byrjunarlið sín og má sjá þau hér að neðan.

Lestu um leikinn: Fram 1 -  1 Stjarnan

Fram gerir eina breytingu á liði sinu frá jafnteflinu gegn Víkingum. Sigurjón Rúnarsson tekur út leikbann og kemur Már Ægisson inn í liðið í hans stað.

Hjá Stjörnunni detta þeir Þorri Mar Þórisson og Sindri Þór Ingimarsson út. Inn í liðið í þeirra stað kemur Steven Caulker sem og Guðmundur Baldvin Nökkvason

Byrjunarlið Fram
22. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
3. Þorri Stefán Þorbjörnsson
5. Kyle McLagan
8. Haraldur Einar Ásgrímsson
9. Róbert Hauksson
10. Fred Saraiva
12. Simon Tibbling
15. Jakob Byström
19. Kennie Chopart (f)
23. Már Ægisson
25. Freyr Sigurðsson

Byrjunarlið Stjörnunar
12. Árni Snær Ólafsson (m)
5. Guðmundur Kristjánsson (f)
8. Jóhann Árni Gunnarsson
10. Samúel Kári Friðjónsson
11. Adolf Daði Birgisson
18. Guðmundur Baldvin Nökkvason
23. Benedikt V. Warén
29. Alex Þór Hauksson
32. Örvar Logi Örvarsson
44. Steven Roy Caulker
99. Andri Rúnar Bjarnason

Athugasemdir
banner
banner