Aftuelding tekur á móti Vestra í kvöld, í 17. umferð Bestu deild karla. Byrjunarliðin hafa verið birt en þau má sjá hér fyrir neðan.
Lestu um leikinn: Afturelding 1 - 1 Vestri
Magnús Már Einarsson þjálfari Aftureldingar gerir tvær breytingar á sínu liði frá 4-1 tapinu við Stjörnuna. Axel Óskar Andrésson er í leikbanni eftir að hafa fengið rautt gegn Stjörnunni, og Þórður Gunnar Hafþórsson sest á bekkinn. Georg Bjarnason og Elmar Kári Enesson Cogic koma inn í liðið fyrir þá.
Davíð Smári Lamude þjálfari Vestra gerir einnig tvær breytingar á sínu liði. Thibang Phete og Gunnar Jónas Hauksson koma inn í liðið. Eiður Aron Sigurbjörnsson sest á bekkinn en Sergine Fall er ekki í hóp.
Byrjunarlið Afturelding:
1. Jökull Andrésson (m)
2. Gunnar Bergmann Sigmarsson
6. Aron Elí Sævarsson (f)
7. Aron Jóhannsson
8. Aron Jónsson
10. Elmar Kári Enesson Cogic
16. Bjartur Bjarmi Barkarson
20. Benjamin Stokke
25. Georg Bjarnason
30. Oliver Sigurjónsson
77. Hrannar Snær Magnússon
Byrjunarlið Vestri:
12. Guy Smit (m)
2. Morten Ohlsen Hansen (f)
3. Anton Kralj
4. Fatai Gbadamosi
5. Thibang Phete
6. Gunnar Jónas Hauksson
7. Vladimir Tufegdzic
8. Ágúst Eðvald Hlynsson
10. Diego Montiel
28. Jeppe Pedersen
40. Gustav Kjeldsen
Besta-deild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Valur | 17 | 10 | 4 | 3 | 44 - 23 | +21 | 34 |
2. Víkingur R. | 17 | 9 | 5 | 3 | 31 - 20 | +11 | 32 |
3. Breiðablik | 17 | 9 | 5 | 3 | 29 - 22 | +7 | 32 |
4. Fram | 17 | 7 | 4 | 6 | 26 - 22 | +4 | 25 |
5. Stjarnan | 17 | 7 | 4 | 6 | 30 - 28 | +2 | 25 |
6. Vestri | 17 | 7 | 2 | 8 | 16 - 15 | +1 | 23 |
7. ÍBV | 17 | 6 | 3 | 8 | 16 - 24 | -8 | 21 |
8. Afturelding | 17 | 5 | 5 | 7 | 20 - 25 | -5 | 20 |
9. FH | 17 | 5 | 4 | 8 | 28 - 25 | +3 | 19 |
10. KA | 17 | 5 | 4 | 8 | 17 - 32 | -15 | 19 |
11. KR | 17 | 4 | 5 | 8 | 37 - 40 | -3 | 17 |
12. ÍA | 17 | 5 | 1 | 11 | 18 - 36 | -18 | 16 |
Athugasemdir