Hvert fer Salah? - Wharton vill Meistaradeild - Ederson til Liverpool eða Barca - Arsenal og Real berjast um Yildiz
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
banner
   þri 05. ágúst 2025 20:45
Hafþór Örn Laursen
Dominic Furness: Væri draumur að fá Tindastól á Laugardalsvöll
Mynd: Fótbolti.net - J.L.

Lestu um leikinn: Kormákur/Hvöt 3 -  1 Ýmir

Fótbolti.net fékk spilandi þjálfara Kormáks/Hvatar, Dominic Furness, í stutt spjall eftir sigur þeirra gegn Ými í 8-liða úrslitum Fótbolti.net-bikarsins.

„Þetta var ekki besta frammistaða okkar, en við fengum mörg tækifæri í fyrri hálfleik en mikilvægast var að ná sigri í erfiðum leik.''

Tindastóll komust áfram í undanúrslit eftir fjörugan 4-1 sigur gegn KFG og var Dom spurður út í hvort hann myndi ekki vilja fá þá í úrslitaleik, enda fyrrverandi þjálfari Stólanna.

„Það væri frábært að fá þá í úrslitin, þeir eru með góðan hóp og ég er glaður fyrir þeirra hönd.''

„Ýmir spiluðu vel og pressuðu á okkur í fyrri hálfleik og voru grimmir á vörnina''ITALIC

Áhugavert atvik kom uppá í byrjun seinni hálfleiks þegar Abdelhadi Khalok þurfti að hlaupa út í klefa í nokkrar mínútur og var Dom spurður út í hvað hefði gerst.

„,Ég held hann hafi fengið einhverja magakveisu og þurfti þess vegna að hlaupa inn í klefa.''

Dregið verður í undanúrslit Fótbolta.net-bikarsins á fimmtudaginn.
Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum fyrir ofan.
Athugasemdir