Feyenoord hefur fengið til sín varnarmanninn Anel Ahmedhodzic frá Sheffield United og gerði hann fjögurra ára samning við hollenska félagið.
Feyenoord kaupir þennan 26 ára leikmann á 18 milljónir evra og gæti spilað á morgun gegn Fenerbahce í forkeppni Meistaradeildarinnar.
Feyenoord kaupir þennan 26 ára leikmann á 18 milljónir evra og gæti spilað á morgun gegn Fenerbahce í forkeppni Meistaradeildarinnar.
Ahmedhodzic hjálpaði Sheffield United að komast upp í ensku úrvalsdeildina 2022-23 og lék með liðinu í efstu deild.
„Hlutirnir hafa gerst ótrúlega hratt síðustu daga. Ég gæti ekki verið ánægðari," segir Ahmedhodzic.
Anel in action ???? pic.twitter.com/mZRcMNxsFz
— Feyenoord Rotterdam (@Feyenoord) August 5, 2025
Athugasemdir