Arsenal orðað við fjóra sóknarmenn - Real Madrid að sækja bróður Mbappe líka - Zidane efstur á lista Ratcliffe - Barcelona á eftir De Gea
banner
   mið 06. desember 2023 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Zaragoza nálgast Bayern
Mynd: EPA

Bryan Zaragoza leikmaður Granada er á leið til Bayern Munchen en Fabrizio Romano greinir frá þessu.


Félögin eru við það að ná samkomulagi en hann mun klára tímabilið hjá Granada og ganga formlega til liðs við Bayern næsta sumar.

Þýska félagið hefur þegar náð samkomulagi við leikmannin.

Zaragoza er 22 ára gamall spænskur sóknarmaður en hann hefur m.a. verið orðaður við RB Leipzig og Brentford.


Athugasemdir
banner
banner