Valið hjá Man Utd er milli Solskjær og Carrick - Newcastle fær samkeppni frá Spurs um Strand Larsen - Lewandowski vill ekki fara
   sun 07. mars 2021 05:55
Victor Pálsson
Ítalía í dag - AC Milan þarf sigur
Eins og venjulega eru margir leikir á dagskrá í ítalska boltanum í dag, sunnudag, en sex leikir eru spilaðir yfir dag og kvöld.

Inter Milan á toppsætið nokkuð þægilega þegar þetta er skrifað en liðið er níu stigum á undan AC Milan sem er í öðru sæti.

Milan spilar við Verona á útivelli klukkan 14:00 og þarf nauðsynlega á þremur stigum að halda eftir erfitt gengi undanfarið.

Verona er þó enn á lífi í Evrópubaráttu en liðið er sex stigum frá sjötta sætinu þar sem Napoli situr að svo stöddu.

Kvöldleikurinn er viðureign Napoli og Bologna en Andri Fannar Baldursson leikur með því síðarnefnda og fær vonandi tækifæri.

Hér má sjá dagskrána í dag.

sunnudagur 7. mars

11:30 Roma - Genoa
14:00 Verona - Milan
14:00 Fiorentina - Parma
14:00 Crotone - Torino
17:00 Sampdoria - Cagliari
19:45 Napoli - Bologna
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 18 14 0 4 40 15 +25 42
2 Milan 17 11 5 1 28 13 +15 38
3 Napoli 18 12 2 4 28 15 +13 38
4 Juventus 19 10 6 3 27 16 +11 36
5 Roma 19 12 0 7 22 12 +10 36
6 Como 18 9 6 3 26 12 +14 33
7 Atalanta 19 7 7 5 23 19 +4 28
8 Bologna 18 7 5 6 25 19 +6 26
9 Lazio 19 6 7 6 20 16 +4 25
10 Udinese 19 7 4 8 20 30 -10 25
11 Sassuolo 19 6 5 8 23 25 -2 23
12 Torino 19 6 5 8 21 30 -9 23
13 Cremonese 18 5 6 7 18 21 -3 21
14 Cagliari 18 4 6 8 19 25 -6 18
15 Parma 18 4 6 8 12 21 -9 18
16 Lecce 18 4 5 9 12 25 -13 17
17 Genoa 18 3 6 9 18 28 -10 15
18 Fiorentina 19 2 7 10 20 30 -10 13
19 Verona 18 2 7 9 15 30 -15 13
20 Pisa 19 1 9 9 13 28 -15 12
Athugasemdir
banner
banner