Liverpool berst við spænsku risana um Wharton - Nkunku orðaður við Liverpool - Rodrygo í enska boltann?
Túfa: Helvíti gaman að sjá þessa frétt
Ólafur Kristjáns: Leikmenn verið lengur saman og búnar að kynnast mér
Guðni Eiríks: Öll mörkin voru eiginlega einhver trúðamörk
Alli Jói: Þessi kóngur frábær
Sandra María: Þetta var gott spark í rassinn
Óskar Smári: Gæðaleysi fram á við þegar leið á leikinn
Jóhann Kristinn: Var mögulega aðeins of pirraður
Bjarni Jó: Eigum að kála þessum leik
Donni: Vonandi það sem koma skal
John Andrews: Viljum spila öðruvísi og kannski er það að skaða okkur
FHL gleymdi búningunum fyrir austan - „Voru ekki lengi að finna búningasett fyrir okkur"
Úlfa Dís hetjan í Garðabæ: Sá einn á einn og hún stóð svolítið flatt
Pétur Rögnvalds: 5-4 er skemmtilegra en 1-0
Ívar Ingimars: Fólk á að borga extra fyrir þessa skemmtun
Davíð Smári: Ákvörðunin erfiðari eftir frammistöðuna gegn Blikum
Gunnar Heiðar: Héldum ekki áfram að gera það sem við erum góðir í
Jóhann Birnir: Meira svekktur með að það kom óðagot á okkur
Hemma Hreiðars bragur að myndast hjá HK - „Vilja æfa eins og skepnur"
Óli Íshólm: Eitthvað til að byggja ofan á en súrt var það
Þriðji markvörður Fjölnis í þremur leikjum - „Ekki algengt að tveir markmenn af þrem meiðist"
   fös 07. maí 2021 22:36
Unnar Jóhannsson
Haraldur Freyr eftir sigur á Haukum: Mikil spenna í mönnum
Nýliðarnir með sigur í fyrsta leik
Reynismenn eru komnir á blað í 2.deildinni.
Reynismenn eru komnir á blað í 2.deildinni.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Haraldur Freyr Guðmundsson þjálfari Reynis frá Sandgerði var sáttur eftir 0-2 sigur að Ásvöllum í kvöld. Nýliðarnir spiluðu vel í kvöld og unnu sanngjarnan sigur.

Lestu um leikinn: Haukar 0 -  2 Reynir S.

„Frábær sigur hjá okkur, erfitt að koma á Ásvelli og ná í stig og hvað þá þrjú. Við spiluðum vel, vorum skipulagðir og beittum skyndisóknum". Voru fyrstu viðbrögð Haraldar strax eftir leik.

„Mikil spenna í mönnum að fara í fyrsta leik í mótinu, við vorum máttlausir í byrjun leiks. En vorum mjög góðir í seinni hálfleik".

Hver eru markmið Reynis í sumar ?
„Markmiðin eru fyrst og fremst að halda okkur í deildinni, settum okkur það markmið í gær".

Eru einhverjir nýjir menn að koma í Sandgerði?
„Nei engir nýjir menn að koma inn.." Sagði Haraldur að lokum þegar hann var spurður út í félagsskiptagluggann.




Athugasemdir
banner