Í gær voru átta-liða úrslitin í Fótbolti.net bikarnum, þeirri yngstu og sprækustu, spiluð í heild sinni og er núna ljóst hvaða lið spila í undanúrslitum. Nú þarf bara að vinna einn leik í viðbót til að komast á Laugardalsvöll.
Liðin sem eru komin í undanúrslit:
Selfoss (2. deild)
KFA (2. deild)
Árbær (3. deild)
Tindastóll (4. deild)
Það verður dregið í undanúrslitin á morgun en Baldvin Már Borgarsson, þjálfari Árbæjar, og Sölvi Haraldsson, fréttamaður Fótbolta.net, mættu í stúdíó í dag og fóru aðeins yfir málin. Arnar Ólafsson, hetja Tindastóls, er einnig á línunni og fer yfir ævintýrið á Sauðárkróki.
Liðin sem eru komin í undanúrslit:
Selfoss (2. deild)
KFA (2. deild)
Árbær (3. deild)
Tindastóll (4. deild)
Það verður dregið í undanúrslitin á morgun en Baldvin Már Borgarsson, þjálfari Árbæjar, og Sölvi Haraldsson, fréttamaður Fótbolta.net, mættu í stúdíó í dag og fóru aðeins yfir málin. Arnar Ólafsson, hetja Tindastóls, er einnig á línunni og fer yfir ævintýrið á Sauðárkróki.
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að ofan eða á öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir