Bose-mótið hefur farið fram undanfarna daga og riðlakeppni þar átti að ljúka í kvöld með leik FH og Fjölnis.
Vegna ofsaveðursins sem nú gengur yfir þá hefur verið ákveðið að fresta þeim leik.
Vegna ofsaveðursins sem nú gengur yfir þá hefur verið ákveðið að fresta þeim leik.
Nokkrir leikmenn úr liðunum í Bose-mótinu tóku á dögunum þátt í skemmtilegum leik.
Þar kepptust þeir um að halda bolta sem lengst á lofti en hinir leikmennirnir máttu trufla þann sem var að halda á lofti.
Emil Pálsson, leikmaður FH, var hlutskarpastur eins og sjá má á myndbandinu hér að ofan.
Sjá einnig:
Gunnleifur sleikti slána
Athugasemdir