Valið hjá Man Utd er milli Solskjær og Carrick - Newcastle fær samkeppni frá Spurs um Strand Larsen - Lewandowski vill ekki fara
   mið 08. janúar 2020 07:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Hinn 34 ára Kolarov framlengir við Roma
Hinn 34 ára gamli Aleksandar Kolarov hefur framlengt samning sinn við ítalska úrvalsdeildarfélagið Roma. Nýr samningur hans gildir út næsta tímabil.

Bakvörðurinn átti að verða laus allra mála næsta júní, en Roma vill halda honum aðeins lengur.

Kolarov fór til Roma frá Manchester City sumarið 2017 fyrir 5 milljónir evra.

Hann hefur reynst traustur þjónn fyrir Roma og spilað 113 leiki fyrir félagið í öllum keppnum, skorað 17 mörk og lagt upp 18. Kolarov er mikill aukaspyrnusérfræðingur.

Hann hefur byrjað alla 18 leiki Roma í deildinni á þessu tímabili, en liðið er í fjórða sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar þegar þessi frétt er skrifuð.


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 18 14 0 4 39 15 +24 42
2 Milan 17 11 5 1 28 13 +15 38
3 Napoli 18 12 2 4 28 15 +13 38
4 Juventus 19 10 6 3 27 16 +11 36
5 Roma 19 12 0 7 22 12 +10 36
6 Como 18 9 6 3 26 12 +14 33
7 Atalanta 19 7 7 5 23 19 +4 28
8 Bologna 18 7 5 6 25 19 +6 26
9 Lazio 19 6 7 6 19 15 +4 25
10 Udinese 19 7 4 8 19 29 -10 25
11 Sassuolo 19 6 5 8 23 25 -2 23
12 Torino 19 6 5 8 20 29 -9 23
13 Cremonese 18 5 6 7 18 21 -3 21
14 Cagliari 18 4 6 8 19 25 -6 18
15 Parma 18 4 6 8 12 20 -8 18
16 Lecce 18 4 5 9 12 25 -13 17
17 Genoa 18 3 6 9 18 28 -10 15
18 Fiorentina 19 2 7 10 19 29 -10 13
19 Verona 18 2 7 9 15 30 -15 13
20 Pisa 19 1 9 9 13 28 -15 12
Athugasemdir
banner
banner
banner