Liverpool undirbýr tilboð í Williams - Man Utd setur verðmiða á Bruno sem er orðaður við Bayern - Vlahovic orðaður við Barca
Útvarpsþátturinn - Lokabardagar Bestu deildarinnar
Kjaftæðið - Landsliðsuppgjör með Kjartani Henry og fyrrum aðstoðarmanni Arnars Gunnlaugs
Útvarpsþátturinn - Landsliðið og Besta með Baldri og Sölva
Kjaftæðið - Jeppakallinn og Bjöggi Stef í gír!
Hugarburðarbolti GW 7 Arsenal komnir á toppinn!
Kjaftæðið - Liverpool í bullinu og Víkingar Íslandsmeistarar!
Uppbótartíminn - Til hamingju Blikar!
Enski boltinn - Er Liverpool í krísu?
Innkastið - Stóru málin með Bjössa Hreiðars
Útvarpsþátturinn - Skjótt skipast veður í lofti
Turnar Segja Sögur: Graeme Souness
Kjaftæðið - Hákon Haralds með sigurmark gegn Roma og stór helgi framundan!
Hugarburðarbolti GW 6 Verður Amorim stjóri Man Utd næstu helgi?
Rann blóðið til skyldunnar - „Eiga inni hjá mér“
Innkastið - Þjálfarakapall og Víkingar meistarar
Leiðin úr Lengjunni: Umspilið gert upp og verðlaun fyrir tímabilið
Tveggja Turna Tal - Milan Stefán Jankovic
Kjaftæðið - Enskir dómarar til skammar og KR á botninum!
Enski boltinn - Menn að tala um meistarasigur
Útvarpsþátturinn - Heimsókn frá Húsavík við Skjálfanda
   mán 08. febrúar 2021 15:11
Magnús Már Einarsson
Enski boltinn - City kláraði pirraða Liverpool menn
Manchester City er í frábærum málum á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir útisigur gegn Liverpool í gær.

Dramatík var á Old Trafford og fleiri áhugaverð úrslit litu dagsins ljós.

Hlynur Valsson og Jóhann Már Helgason fóru yfir leiki helgarinnar í hlaðvarpsþættinum „Enski boltinn."

Meðal efnis: Vonbrigðatímabil Liverpool, stuðningsmenn pirraðir út í Klopp, skrýtnar skiptingar, City með besta miðvarðaparið, Gundogan gleymdi gaurinn, Ederson á leið á vítapunktinn, auðmjúkur Tuchel, miklar breytingar hjá Chelsea, Werner kemst í gang, linur De Gea, Henderson gæti tekið markvarðarstöðuna, Ancelotti hrærir í liðinu, Kane lífsnauðsynlegur, Arteta fær tíma, leiðinlegir Úlfar, Dean fær morðhótanir, langþráð mark hjá Jóa Berg.

Það eru White Fox, Viking gylltur (léttöl) og Domino's sem bjóða upp á þáttinn.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.
Athugasemdir
banner
banner