Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   mið 08. febrúar 2023 17:30
Elvar Geir Magnússon
Matarazzo nýr stjóri Hoffenheim (Staðfest)
Mynd: EPA
Þýska úrvalsdeildarfélagið Hoffenheim hefur ráðið Pellegrino Matarazzo sem nýjan stjóra. Matarazzo er 45 ára Bandaríkjamaður, sem er af ítölskum uppruna eins og nafnið gefur vísbendingar um.

Hann þekkir vel til hjá Hoffenheim því hann starfaði hjá félaginu 2017-2019, fyrst við þjálfun yngri liða félagsins og var síðan aðstoðarmaður Julian Nagelsmann hjá aðalliðinu.

Matarazzo var stjóri Stuttgart 2019-2022.

Andre Breitenreiter var rekinn sem stjóri Hoffenheim í byrjun vikunnar en liðið er í 14. sæti af 18 liðum þýsku Bundesligunnar og gengið verið langt fyrir neðan væntingar.
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 34 25 7 2 99 32 +67 82
2 Leverkusen 34 19 12 3 72 43 +29 69
3 Eintracht Frankfurt 34 17 9 8 68 46 +22 60
4 Dortmund 34 17 6 11 71 51 +20 57
5 Freiburg 34 16 7 11 49 53 -4 55
6 Mainz 34 14 10 10 55 43 +12 52
7 RB Leipzig 34 13 12 9 53 48 +5 51
8 Werder 34 14 9 11 54 57 -3 51
9 Stuttgart 34 14 8 12 64 53 +11 50
10 Gladbach 34 13 6 15 55 57 -2 45
11 Wolfsburg 34 11 10 13 56 54 +2 43
12 Augsburg 34 11 10 13 35 51 -16 43
13 Union Berlin 34 10 10 14 35 51 -16 40
14 St. Pauli 34 8 8 18 28 41 -13 32
15 Hoffenheim 34 7 11 16 46 68 -22 32
16 Heidenheim 34 8 5 21 37 64 -27 29
17 Holstein Kiel 34 6 7 21 49 80 -31 25
18 Bochum 34 6 7 21 33 67 -34 25
Athugasemdir