Garnacho vill ekki til Arabíu - Bayern gæti reynt við Trossard - Ferguson hefur gert munnlegt samkomulag við Roma
   lau 08. maí 2021 20:53
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Spánn: Cadiz vann en Osasuna setti stein í götu Athletic
Darko fagnar marki sínu gegn Athletic
Darko fagnar marki sínu gegn Athletic
Mynd: EPA
Cadiz vann góðan sigur í La Liga í dag og þá gerðu Athletic og Osasuna jafntefli. Cadiz lagði Huesca seinni partinn og Bilbæingar gerðu jafntefli gegn Osasuna á heimavelli í kvöld.

Athletic komst yfir strax á fyrstu mínútu en gestirnir jöfnuðu á 12. mínútu. Það var svo Oihan Sancet sem skoraði annað mark Athletic á 62. mínútu. Undir lok leiks jafnaði Osasuna metin og þar við sat.

Cadiz komst yfir á 43. mínútu á heimavelli, gestirnir jöfnuðu á fyrstu mínútu uppbótartíma fyrri hálfleiks en sjálfsmark kom Cadiz aftur yfir mínútu síðar. Ekkert var skorað í seinni.

Huesca er í fallsæti, Osasuna er í 12. sætinu, Cadiz í 11. sæti og Athletic er í 8. sæti, fimm stigum frá Evrópusæti.

Fyrri úrslit í dag:
Atletico sáttara liðið eftir jafntefli í Barcelona

Athletic 2 - 2 Osasuna
1-0 Jon Morcillo ('1 )
1-1 Darko Brasanac ('12 )
2-1 Oihan Sancet ('62 )
2-2 Ante Budimir ('89)


Cadiz 2 - 1 Huesca
1-0 Marcos Mauro ('43 )
1-1 Rafa Mir ('45 )
2-1 Gaston Silva ('45 , sjálfsmark)

Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 38 28 4 6 102 39 +63 88
2 Real Madrid 38 26 6 6 78 38 +40 84
3 Atletico Madrid 38 22 10 6 68 30 +38 76
4 Athletic 38 19 13 6 54 29 +25 70
5 Villarreal 38 20 10 8 71 51 +20 70
6 Betis 38 16 12 10 57 50 +7 60
7 Celta 38 16 7 15 59 57 +2 55
8 Osasuna 38 12 16 10 48 52 -4 52
9 Vallecano 38 13 13 12 41 45 -4 52
10 Mallorca 38 13 9 16 35 44 -9 48
11 Valencia 38 11 13 14 44 54 -10 46
12 Real Sociedad 38 13 7 18 35 46 -11 46
13 Alaves 38 10 12 16 38 48 -10 42
14 Getafe 38 11 9 18 34 39 -5 42
15 Espanyol 38 11 9 18 40 51 -11 42
16 Sevilla 38 10 11 17 42 55 -13 41
17 Girona 38 11 8 19 44 60 -16 41
18 Leganes 38 9 13 16 39 56 -17 40
19 Las Palmas 38 8 8 22 40 61 -21 32
20 Valladolid 38 4 4 30 26 90 -64 16
Athugasemdir
banner