
Breiðablik 4 - 0 Spartak Subotica
1-0 Berglind Björg Þorvaldsdóttir ('8 )
2-0 Agla María Albertsdóttir ('10 )
3-0 Agla María Albertsdóttir ('78 )
4-0 Sunna Rún Sigurðardóttir ('90 )
Lestu um leikinn
1-0 Berglind Björg Þorvaldsdóttir ('8 )
2-0 Agla María Albertsdóttir ('10 )
3-0 Agla María Albertsdóttir ('78 )
4-0 Sunna Rún Sigurðardóttir ('90 )
Lestu um leikinn
Breiðablik fékk Spartak Subotica frá Serbíu í heimsókn í fyrri leik liðanna um sæti í Evrópubikarnum en keppnin er haldin í fyrsta sinn í ár.
Breiðablik byrjaði leikinn mjög vel og komst yfir snemma leiks þegar Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði. Stuttu síðar bætti Agla María Albertsdóttir við öðru marki eftir fyrirgjöf frá Samönthu Smith.
Gestirnir vorru nálægt því að minnka muninn en Katherine Devine vel á verði.
Blikar voru með góð tök á leiknum og undir lokin skoraði Agla María sitt annað mark og þriðja mark Blika. Sunna Rún Sigurðardóttir innsiglaði sigur liðsins með marki eftir undirbúning frá Edith Kristínu Kristjánsdóttir. Hennar fyrsta mark fyrir Breiðablik.
Athugasemdir