Jesus gæti farið heim til Brasilíu - Marseille vill fá Nwaneri lánaðan - Mikið ber á milli Konate og Liverpool
   fös 08. nóvember 2019 12:47
Magnús Már Einarsson
Klopp: Náunginn í pylsusölunni þarf líka að eiga sinn besta leik
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að bæði leikmenn og stuðningsmenn liðsins verði að vera uppi á sitt besta í toppslagnum gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag.

„Við þurfum að spila okkar besta leik," sagði Klopp á fréttamannafundi í dag.

„Allir á leikvanginum þurfa að vera í toppformi, meira segja náunginn sem selur pylsurnar. Komið snemma á völlinn og verið mætt þegar liðið hitar upp. Ég óska þess."

„Þú getur ekki gert leiki stærri en þeir eru. Þetta er mjög mikilvægur leikur, stór leikur, tvö mjög góð lið, á Anfield sem er mjög töff, flóðljós, mjög töff. Allt er til staðar fyrir góðan fótboltaleik."

Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 22 15 5 2 40 14 +26 50
2 Man City 22 13 4 5 45 21 +24 43
3 Aston Villa 22 13 4 5 33 25 +8 43
4 Liverpool 22 10 6 6 33 29 +4 36
5 Man Utd 22 9 8 5 38 32 +6 35
6 Chelsea 22 9 7 6 36 24 +12 34
7 Brentford 22 10 3 9 35 30 +5 33
8 Newcastle 22 9 6 7 32 27 +5 33
9 Sunderland 22 8 9 5 23 23 0 33
10 Everton 22 9 5 8 24 25 -1 32
11 Fulham 22 9 4 9 30 31 -1 31
12 Brighton 22 7 9 6 32 29 +3 30
13 Crystal Palace 22 7 7 8 23 25 -2 28
14 Tottenham 22 7 6 9 31 29 +2 27
15 Bournemouth 22 6 9 7 35 41 -6 27
16 Leeds 22 6 7 9 30 37 -7 25
17 Nott. Forest 22 6 4 12 21 34 -13 22
18 West Ham 22 4 5 13 24 44 -20 17
19 Burnley 22 3 5 14 23 42 -19 14
20 Wolves 22 1 5 16 15 41 -26 8
Athugasemdir
banner
banner