„Nei, ég er aldrei sáttur við eitt stig" sagði Gunnar Heiðar eftir leik ÍBV og Breiðabliks.
„Við vorum ekki nægilega góðir í fyrri hálfleik. Við vorum langt frá þeim á miðjunni og það var svolítið rót á þessu."
Blikar voru mun betra liðið í fyrri hálfleik en Eyjamenn mættu mun sprækari í þann síðari. „Við vildum þétta miðjuna. Það voru litlir hlutir sem skipta miklu máli í svona spili. Við töluðum um það og löguðum það."
Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan.
„Við vorum ekki nægilega góðir í fyrri hálfleik. Við vorum langt frá þeim á miðjunni og það var svolítið rót á þessu."
Blikar voru mun betra liðið í fyrri hálfleik en Eyjamenn mættu mun sprækari í þann síðari. „Við vildum þétta miðjuna. Það voru litlir hlutir sem skipta miklu máli í svona spili. Við töluðum um það og löguðum það."
Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Athugasemdir