City hefur sett verðmiða á McAtee - Real til í að bíða eftir Konate og hefur áhuga á Saliba
Fyrsti leikur Óskars sem Víkingur: „Hafði trú á að við myndum jafna“
Jónatan tók eitt fyrir liðið: „Ekki þægilegt, en þess virði“
Gylfa fórnað: „Fannst henta liðinu að vera með meiri hraða“
Túfa: Höfðum ekki verið á toppnum í 1435 daga
5. deild: Stórsigrar hjá Uppsveitum og Spyrni
Birnir Snær: Alltof gott lið til að vera í fallbaráttu
Lárus Orri svekktur: Lá í loftinu að við myndum setja jöfnunarmarkið
Hallgrímur Mar: Himinlifandi að fá svona gæðaleikmann til okkar
Haddi: Ánægður með stjórnina að bakka okkur upp
Jóhann Birnir: Dálítið skrítinn leikur
Mjög ósáttur með spilamennsku Völsungs
Davíð Smári: Óþægilegt að láta fjórða dómarann garga og garga á mig
Damir: Það er bara ekkert eðlilega stressandi
Arnór Sveinn: Við þurfum bara að vera sannir okkur
Venni: Ég ætla nú ekkert að saka mína menn um að vera lélegir
„Ef það eru leikmenn sem vilja koma í Leikni þá er allt í lagi að hringja í okkur"
Halli Hróðmars svekktur: Ef það gýs í Snæfellsjökli þá er Grindavík lokað
Ásgeir Frank: Við vonandi f***** lærum af þessu
Amin grét eftir leik: Klikkuð tilfinning og ég gat ekki endað þetta betur
Arnar Grétars: Tekur alltaf einhvern tíma að stimpla eitthvað inn
   sun 09. ágúst 2015 22:00
Jóhann Ingi Hafþórsson
Samsung vellinum
Rúnar Páll: Random ákvörðun að gefa honum rautt spjald
Rúnar Páll Sigmundsson
Rúnar Páll Sigmundsson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var ekki sáttur við 1-1 jafntefli sinna manna gegn Víkingum í kvöld.

Stjörnumenn fengu tvö rauð spjöld í leiknum sem Rúnar segir ekki hafa verið rétt dæmd.

Lestu um leikinn: Stjarnan 1 -  1 Víkingur R.

„Hrikaleg vonbrigði, við missum hausinn á 80.mínútu. Mér fannst við mikið betri aðilinn í þessum leik," sagði Rúnar Páll Sigmundsson. „Þetta var hrikalega kærkomið mark sem við fengum hérna."

Rúnar segir rauðu spjöldin ekki hafa verið rétt.

„Mér fannst þetta rauða spjald vera þvílík þvæla og bæði rauðu spjöldin. Við erum komnir yfir og eigum að sigla þessu í land."

„Præst er hérna og tæklar manninn, hann hefði getað sett gult spjald á þetta en ekki rautt. Síðan er einhver þvaga hjá markmanninum, hann missir boltann og hann tekur eitthvað random ákvörðun að gefa honum rautt spjald. Svo Brynjar fór útaf líka."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner