Al Hilal undirbýr stórt tilboð í Fernandes - Bayern vill Mitoma - Delap og Doak til Everton?
Alli Jói: Hann gefur okkur ekki eðlilega mikið
Elfar Árni: Skemmtilegra að vinna á dramatískan hátt
Jóhannes Karl: Er orðinn svo þreyttur á þessari spurningu
Jóhann Kristinn: Eigum 'Hell week' framundan
Guðni Eiríks: Maður vill að FH liðið standi fyrir eitthvað
Óskar Hrafn: Við stjórnum leiknum frá upphafi til enda
Gunnar Heiðar: Ekki margir í þessari deild sem geta gert þetta
Hemmi: Skiptir mestu máli hvað þú gerir inni í vítateigunum
Rúnar: Fékk aldrei önnur skilaboð en að þurfa að vinna deildina þegar ég var í KR
Skoraði gegn uppeldisfélaginu - „Frekar valið þetta mark heldur en þrjú önnur"
Birna Kristín: Maya hljóp og hljóp og hljóp
Árni Freyr: Þetta er skellur
Venni: Þurfum að kýla í gang betri niðurstöður á heimavelli
Jóhann Birnir: Ég gef honum líka heiðurinn af þessu
Kári Sigfússon: Búinn að æfa þetta síðan að ég var krakki
Óli Hrannar: Keflavík er bara margfalt betra lið heldur en við í dag
„Það er verra að tapa leikjum en vinna þá"
Sandra Sig: Viltu heiðarlegt svar?
Donni: 0-0 hefðu verið sanngjörn úrslit
John Andrews: Höfum spilað vel í síðustu fjórum leikjum
   fös 09. ágúst 2019 20:26
Baldvin Már Borgarsson
Þórhallur Siggeirs: Erum á ákveðinni vegferð
Mynd: Raggi Óla
Þórhallur var eðlilega svekktur eftir tap hjá sínum mönnum gegn Þór fyrr í kvöld.
Þórsarar mættu í Laugardalinn og unnu Þróttara 3-1 í Inkasso deild karla.

Lestu um leikinn: Þróttur R. 1 -  3 Þór

„Nei alls ekki, við förum bara í alla leiki til að sigra og tökum bara einn leik fyrir í einu og þessvegna er ég ekki sáttur með að tapa í dag.'' Voru fyrstu orð Þórhalls eftir leik.

Er Þórhallur sáttur með tímabilið hingað til?

„Já við erum bara á ákveðinni vegferð með þetta verkefni, að þróa okkur sem hóp og sem lið og erum bara á ágætum stað í því ferli.''

Er Þórhallur þá að undirbúa liðið meira fyrir næstu leiktíð?

„Nei ég get ekki sagt það því það yrði skrýtið hugarfar fyrir hvern einasta leik, vonandi hjálpar það okkur í komandi verkefnum og mánuðum.''

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan, en þar talar Þórhallur um frammistöðu sinna manna, leikinn, framhaldið og Jasper Van Der Hayden sem byrjaði leikinn á bekknum.
Athugasemdir
banner
banner