Juventus að landa Sancho - Barcelona greiðir laun Rashford - Wharton til Liverpool?
5. deild: Stórsigrar hjá Uppsveitum og Spyrni
Birnir Snær: Alltof gott lið til að vera í fallbaráttu
Lárus Orri svekktur: Lá í loftinu að við myndum setja jöfnunarmarkið
Hallgrímur Mar: Himinlifandi að fá svona gæðaleikmann til okkar
Haddi: Ánægður með stjórnina að bakka okkur upp
Jóhann Birnir: Dálítið skrítinn leikur
Mjög ósáttur með spilamennsku Völsungs
Davíð Smári: Óþægilegt að láta fjórða dómarann garga og garga á mig
Damir: Það er bara ekkert eðlilega stressandi
Arnór Sveinn: Við þurfum bara að vera sannir okkur
Venni: Ég ætla nú ekkert að saka mína menn um að vera lélegir
„Ef það eru leikmenn sem vilja koma í Leikni þá er allt í lagi að hringja í okkur"
Halli Hróðmars svekktur: Ef það gýs í Snæfellsjökli þá er Grindavík lokað
Ásgeir Frank: Við vonandi f***** lærum af þessu
Amin grét eftir leik: Klikkuð tilfinning og ég gat ekki endað þetta betur
Arnar Grétars: Tekur alltaf einhvern tíma að stimpla eitthvað inn
„Hversu sætt er það að Amin Cosic skori úrslitamarkið í síðasta leiknum sínum og komi okkur á toppinn"
Haraldur Freyr: Skiptingar í heimsklassa
Bjarni Jó: Það voru æðri völd í landinu sem tóku þá ákvörðun
Siggi Höskulds: Kannski hentaði okkur betur að tempóið færi úr leiknum
   fim 22. maí 2025 22:21
Stefán Marteinn Ólafsson
Gylfi Tryggva: Verður ekki sýndur á mörgum heimilum í vikunni
Kvenaboltinn Lengjudeildin
Gylfi Tryggvason tók við sameinuðu liði Grindavík/Njarðvík
Gylfi Tryggvason tók við sameinuðu liði Grindavík/Njarðvík
Mynd: UMFN

Grindavík/Njarðvík tók á móti Gróttu í fjórðu umferð Lengjudeildarinnar á JBÓ vellinum í kvöld.

Grindavík/Njarðvík var tveimur mörkum undir í hálfleik en náðu að snúa leiknum sér í hag í þeim síðari og fara með sterkan sigur.


Lestu um leikinn: Grindavík/Njarðvík 3 -  2 Grótta

„Gleði og bara ógeðslega gott að koma til baka eftir að hafa lent 2-0 undir í fyrri hálfleik" sagði Gylfi Tryggvason þjálfari Grindavík/Njarðvík létt eftir leik.

„Erfiðar aðstæður og bara allt hrós á liðið. Ótrúlegur karakter sem að þessar stelpur hafa og þær gefast aldrei upp og ég er bara ótrúlega stoltur af þessu liði" 

Aðstæður höfðu mikið að segja í kvöld en það var gríðarlega hvasst og þá sérstaklega á annað markið.

„Það eru svona 50 metra á sekúndu breyting. Við förum úr því að vera með 25 metra í andlitið í að fá það í bakið. Ég held að veðrið hafi sett mjög mikið mark á þennan leik. Hann verður ekki sýndur á mörgum heimilum í vikunni held ég" 

„Við förum inn í leikinn og byrjum á móti vindi. Þá er þetta svolítið bara að lifa af fyrri hálfleikinn eins bærileg og hægt er, 2-0 var kannski svolítið mikið og kannski svolítið óþarfi fannst mér" 

„Að koma til baka og setja þrjú og gera það svona eins og við gerum það, gera það í lokin, spenna og allt fyrir peninginn. Það er bara geggjað" 

Nánar er rætt við Gylfa Tryggvason í spilaranum hér fyrir ofan.


Lengjudeild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍBV 11 9 1 1 46 - 7 +39 28
2.    HK 11 7 1 3 23 - 15 +8 22
3.    Grindavík/Njarðvík 11 6 2 3 19 - 15 +4 20
4.    KR 10 6 1 3 25 - 23 +2 19
5.    Grótta 10 6 0 4 24 - 19 +5 18
6.    Keflavík 10 3 3 4 16 - 15 +1 12
7.    ÍA 10 3 3 4 14 - 18 -4 12
8.    Haukar 10 3 1 6 12 - 24 -12 10
9.    Fylkir 11 2 0 9 14 - 30 -16 6
10.    Afturelding 10 1 0 9 4 - 31 -27 3
Athugasemdir
banner