Man Utd ætlar að hreinsa til í leikmannahópnum - Vardy orðaður við Valencia
   fös 23. maí 2025 12:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Nýir leikmenn komnir inn í Fantasy leik Bestu deildarinnar
Frederik Schram.
Frederik Schram.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ný umferð í Bestu deildinni fer af stað í kvöld þegar KR tekur á móti Fram í Laugardalnum.

Við minnum lesendur á það að breyta liðum sínum í Ford Fantasy leik Bestu deildarinnar í tæka tíð.

Núna eru nýir leikmenn komnir inn í leikinn, eins og til dæmis Benjamin Stokke og Frederik Schram sem skiptu á dögunum yfir í Aftureldingu og Val.

Smelltu hér til að taka þátt

Leikir umferðarinnar:

Í kvöld:
19:30 KR-Fram (AVIS völlurinn)

Á morgun:
17:00 Valur-ÍBV (N1-völlurinn Hlíðarenda)
17:00 KA-Afturelding (Greifavöllurinn)
19:15 Víkingur R.-ÍA (Víkingsvöllur)
19:15 Vestri-Stjarnan (Kerecisvöllurinn)

Á sunnudag:
19:15 FH-Breiðablik (Kaplakrikavöllur)

Aðalverðlaun Ford Fantasy-leiksins eru flug og miði á leik í ensku úrvalsdeildinni.
Athugasemdir
banner
banner