Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
   fös 09. október 2020 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ísland í dag - U21 mætir Ítalíu
Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen, þjálfarar U21 landsliðsins.
Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen, þjálfarar U21 landsliðsins.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
U21 landslið okkar Íslendinga á fyrir höndum mikilvægan leik í undankeppni Evrópumótsins í dag.

Okkar drengir taka á móti Ítalíu á Víkingsvelli. Leikurinn hefst klukkan 15:30.

Ísland er fyrir leikinn í þriðja sæti riðilsins með 12 stig, einu stigi minna en Ítalía sem er í öðru sæti. Sigur í dag myndi gera rosalega mikið fyrir íslenska liðið í baráttunni um að komast á mótið.

Lið Ítalíu er mjög sterkt og verður þetta mjög erfiður leikur fyrir íslenska liðið.

fimmtudagur 8. október
15:30 Ísland-Ítalía (Víkingsvöllur)
16:30 Svíþjóð-Lúxemborg (Olympia)
Athugasemdir
banner
banner