Real hættir við Guehi - Liverpool horfir til Wolfsburg - Barca getur ekki borgað uppsett verð - Mainoo til Napoli
   fös 09. október 2020 06:30
Hafliði Breiðfjörð
Myndaveisla: Ísland vann Rúmeníu og fer til Ungverjalands
Icelandair
Ísland vann 2 - 1 sigur á Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020 í gær og fer því í úrslitaleik við Ungverja í Búdapest í nóvember um hvort liðið fer á mótið sem fer fram næsta sumar um alla Evrópu ef heimsfaraldurinn leyfir. Hér að neðan er myndaveisla frá leiknum.
Athugasemdir
banner