Maguire og Fernandes áfram á Old Trafford - Silva til í að fara - Endrick í úrvalseildina - Semenyo til Man Utd?
   fim 09. október 2025 07:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Hvetur Guardiola til að hætta hjá Man City
Mynd: EPA
Fyrrrum samstarfsfélagi Pep Guardiola hvetur hann til að hætta hjá Man City og finna sér nýtt starf.

Guardiola hefur unnið úrvalsdeildina sex sinnum en hann er á sínu tíunda tímabili með liðið. Hann skrifaði undir samning í nóvember í fyrra sem er í gildi til ársins 2027.

Carles Planchart, sem starfaði með Guardiola hjá Barcelona, Bayern og City, segir að það sé kominn tími á breytingar.

„Hann verður að taka þessa ákvörðun. Ég tel að menn eigi bara að vera í 5-6 ár í einu starfi, ekki bara hann heldur allir. Eftir það þarftu að endurnýja þig. Sem vinur myndi ég segja honum að leita að nýju verkefni því hann á nóg eftir," sagði Planchart.

Planchart starfaði hjá City í 9 ár áður en hann yfirgaf félagið eftir síðustu leiktíð.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 7 5 1 1 14 3 +11 16
2 Liverpool 7 5 0 2 13 9 +4 15
3 Tottenham 7 4 2 1 13 5 +8 14
4 Bournemouth 7 4 2 1 11 8 +3 14
5 Man City 7 4 1 2 15 6 +9 13
6 Crystal Palace 7 3 3 1 9 5 +4 12
7 Chelsea 7 3 2 2 13 9 +4 11
8 Everton 7 3 2 2 9 7 +2 11
9 Sunderland 7 3 2 2 7 6 +1 11
10 Man Utd 7 3 1 3 9 11 -2 10
11 Newcastle 7 2 3 2 6 5 +1 9
12 Brighton 7 2 3 2 10 10 0 9
13 Aston Villa 7 2 3 2 6 7 -1 9
14 Fulham 7 2 2 3 8 11 -3 8
15 Leeds 7 2 2 3 7 11 -4 8
16 Brentford 7 2 1 4 9 12 -3 7
17 Nott. Forest 7 1 2 4 5 12 -7 5
18 Burnley 7 1 1 5 7 15 -8 4
19 West Ham 7 1 1 5 6 16 -10 4
20 Wolves 7 0 2 5 5 14 -9 2
Athugasemdir
banner
banner
banner