Rashford, Isak, Trossard, Martinelli, Osimhen, Adeyemi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   fös 09. desember 2022 17:36
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Sjáðu dramatískt jöfnunarmark Petkovic
Bruno Petkovic jafnaði leikinn gegn Brasilíu fyrir Króatíu þegar þrjár mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma í framlengingu! Fleiri mörk voru ekki skoruð og því fer leikurinn í vítaspyrnukeppni.

Neymar kom Brasilíu yfir undir lok fyrri hálfleiks framlengingarinnar en á 117. mínútu jafnaði Bruno Petkovic leikinn eftir skyndisókn Króata.

Petkovic fékk boltann frá Mislav Orsic, átti skot sem fór af Marquinhos í vörn Brasilíu og þaðan í netið.

Smelltu hér til að sjá markið.

Hér má sjá beina textalýsingu frá leiknum.
Athugasemdir
banner
banner
banner