Everton vill fá Grealish á lægra verði - Man Utd á eftir Wharton - West Ham hafnaði tilboði Chelsea
banner
   mán 09. desember 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
England í dag - Tilfinningaþrungið í Lundúnum
Michail Antonio er á mála hjá West Ham
Michail Antonio er á mála hjá West Ham
Mynd: EPA
West Ham United og Wolves mætast í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á Ólympíuleikvanginum í Lundúnum klukkan 20:00 í kvöld.

Þetta verður tilfinningaþrungið en Michail Antonio, leikmaður West Ham, lenti í hræðilegu bílslysi um helgina og var fluttur með sjúkraflugi á spítala í grenndinni.

West Ham hefur uppfært stöðuna á Antonio reglulega. Hann getur tjáð sig og er með meðvitund, en þurfti að fara í aðgerð á fótum vegna slyssins. Ekki hefur þó komið fram hvort meiðslin muni hafa veruleg áhrif á ferilinn.

Leikmenn West Ham eru staðráðnir í að ná í sigur fyrir Antonio, en West Ham, eins og Wolves, er án sigurs í síðustu tveimur leikjum.

Leikur dagsins:
20:00 West Ham - Wolves
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 4 3 0 1 9 1 +8 9
2 Tottenham 4 3 0 1 8 1 +7 9
3 Liverpool 3 3 0 0 8 4 +4 9
4 Bournemouth 4 3 0 1 6 5 +1 9
5 Chelsea 4 2 2 0 7 1 +6 8
6 Everton 4 2 1 1 5 3 +2 7
7 Sunderland 4 2 1 1 5 3 +2 7
8 Crystal Palace 4 1 3 0 4 1 +3 6
9 Newcastle 4 1 2 1 3 3 0 5
10 Fulham 4 1 2 1 3 4 -1 5
11 Man Utd 3 1 1 1 4 4 0 4
12 Brighton 4 1 1 2 4 6 -2 4
13 Brentford 4 1 1 2 3 5 -2 4
14 Nott. Forest 4 1 1 2 4 8 -4 4
15 Leeds 4 1 1 2 1 6 -5 4
16 Man City 3 1 0 2 5 4 +1 3
17 Burnley 3 1 0 2 4 6 -2 3
18 West Ham 4 1 0 3 4 11 -7 3
19 Aston Villa 4 0 2 2 0 4 -4 2
20 Wolves 4 0 0 4 2 9 -7 0
Athugasemdir