Glasner efstur á blaði hjá Man Utd - Rashford fær endurkomuleið á Old Trafford - Juventus ræðir við Liverpool um Chiesa
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
   fim 10. júní 2021 22:38
Unnar Jóhannsson
Laugi: Við erum ekki ánægðir með byrjunina á tímabilinu
Þróttarar voru í vandræðum í kvöld
Lengjudeildin
Þróttarar töpuðu í kvöld
Þróttarar töpuðu í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Guðlaugur Baldursson þjálfari Þróttar var eðlilega ósáttur eftir 2-3 tap sinna manna gegn Grindavík á heimavelli í kvöld.

Lestu um leikinn: Þróttur R. 2 -  3 Grindavík

„Ekkert sérstaklega ánægður með leikinn okkar, hann var kaflaskiptur. Við vorum undir stóran hluta leiksins." voru fyrstu viðbrögð Guðlaugs eftir leik.

Það var kraftur í Þrótturum í lok fyrri hálfleiks en síðari hálfleikur var slakur að þeirra hálfu.
„Við færðum liðið hægt í varnarleiknum, þeir eru með góða fótboltamenn sem eru klókir og nýttu sér það. Við ætluðum að koma öðruvísi út en raunin varð."

Sam Hewson er búinn að vera meiddur að undanförnu.
„Það er aðeins óljóst, það verða vonandi ekki margar vikur í viðbót í hann."

Þróttarar eru með 4 stig eftir 6 leiki í deildinni.
„Við erum ekki ánægðir með það, við viljum meira og viljum hafa fleiri stig eðlilega."

Næsti leikur er á móti toppliði Fram.
„ Það er verðugt verkefni, við þurfum að stíga upp frá þessum leik ef við ætlum að taka eitthvað út úr þeim leik."

Nánar var rætt við Guðlaug í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner