Chelsea verðmetur Jackson á 100 milljónir punda - Rashford efstur á óskalista Barcelona - Sancho til Juventus?
   fim 11. febrúar 2021 16:00
Elvar Geir Magnússon
Tierney og Partey ekki með gegn Leeds
Arsenal hefur staðfest að Kieran Tierney og Thomas Partey verði báðir fjarri góðu gamni þegar leikið verður gegn Leeds United á sunnudaginn.

Skoski varnarmaðurinn Tierney hefur verið frá vegna meiðsla síðan í 3-0 sigri gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni þann 18. janúar.

Mikel Arteta hafði sagt að meiðsli miðjumannsins Partey væru ekki alvarleg og reiknað var með því að hann gæti spilað gegn Leeds en svo verður ekki.

Ekki hefur verið gefið út hvenær áætla má endurkomu leikmannsins.

Eftir leikinn gegn Leeds á Arsenal leik gegn Benfica í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar eftir viku. Fyrri leikurinn verður í Róm en sá seinni mun einnig verða spilaður á hlutlausum velli.

Varnarmaðurinn David Luiz og markvörðurinn Bernd Leno munu snúa aftur í lið Arsenal en þeir voru báðir í banni í tapleiknum gegn Aston Villa.

Arsenal er á eftir Leeds í töflunni og þarf sigur til að komast aftur upp í efri helminginn.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner