Arsenal orðað við fjóra sóknarmenn - Real Madrid að sækja bróður Mbappe líka - Zidane efstur á lista Ratcliffe - Barcelona á eftir De Gea
banner
   sun 11. febrúar 2024 14:17
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Championship: Coventry í umspilssæti eftir endurkomusigur
Haji Wright í baráttunni við Frenkie de Jong
Haji Wright í baráttunni við Frenkie de Jong
Mynd: EPA

Coventry 2 - 1 Millwall
0-1 Romain Esse ('12 )
1-1 Haji Wright ('67 , víti)
2-1 Haji Wright ('70 )


Haji Wright, landsliðsmaður Bandaríkjanna, var hetja Coventry þegar liðið lagði Millwall í Championship deildinni í dag.

Millwall komst yfir snemma leiks þegar Romain Esse skoraði og liðið var með forystuna þegar flautað var til loka fyrri hálfleiksins.

Coventry fékk vítaspyrnu þegar rúmar 20 mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Wright fór á punktinn og skoraði. Hann bætti öðru markinu við stuttu síðar og tryggði liðinu sigur.

Coventry fór upp í 6. sæti deildarinnar með þessum sigri en 3. - 6. sæti fer í umspil um sæti í úrvalsdeildinni. Millwall er í 18. sæti deildarinnar.


Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Leicester 34 25 3 6 70 29 +41 78
2 Leeds 34 22 6 6 64 27 +37 72
3 Ipswich Town 34 21 9 4 68 45 +23 72
4 Southampton 34 20 7 7 65 42 +23 67
5 West Brom 34 16 8 10 49 32 +17 56
6 Hull City 34 16 7 11 50 43 +7 55
7 Norwich 34 15 7 12 59 51 +8 52
8 Preston NE 34 15 7 12 47 52 -5 52
9 Coventry 34 13 12 9 51 40 +11 51
10 Sunderland 34 14 5 15 46 39 +7 47
11 Watford 34 11 11 12 50 47 +3 44
12 Bristol City 34 12 8 14 39 39 0 44
13 Middlesbrough 33 13 5 15 47 49 -2 44
14 Cardiff City 34 13 5 16 39 48 -9 44
15 Plymouth 34 10 10 14 53 57 -4 40
16 Blackburn 34 11 6 17 48 60 -12 39
17 Swansea 34 10 9 15 43 55 -12 39
18 Birmingham 33 10 8 15 38 51 -13 38
19 Huddersfield 34 8 13 13 40 55 -15 37
20 Millwall 34 9 9 16 33 47 -14 36
21 QPR 34 9 8 17 32 45 -13 35
22 Stoke City 34 9 8 17 31 48 -17 35
23 Sheff Wed 34 9 5 20 28 53 -25 32
24 Rotherham 34 3 10 21 30 66 -36 19
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner