Bayern hefur gert tilboð í Díaz - Liverpool vill Ekitike
   sun 11. apríl 2021 12:20
Ívan Guðjón Baldursson
Byrjunarlið West Ham og Leicester: Alvöru Meistaradeildarslagur
West Ham og Leicester City eigast við í stórleik í dag þar sem liðin eru bæði í harðri bráttu um Meistaradeildarsæti.

David Moyes gerir eina breytingu eftir sigur Hamranna gegn Wolves í síðustu umferð þar sem hinn meiddi Michail Antonio dettur úr liðinu. Jarrod Bowen, sem kom inn af bekknum og skoraði gegn Úlfunum, byrjar í fremstu víglínu í hans stað.

Brendan Rodgers gerir tvær breytingar eftir tap gegn Manchester City fyrir viku. Ricardo Pereira kemur inn í stöðu hægri vængbakvarðar fyrir Marc Albrighton og þá kemur Dennis Praet inn á miðjuna fyrir Ayoze Perez.

Leicester er í þriðja sæti, fjórum stigum fyrir ofan West Ham sem er í sjötta sæti.

West Ham: Fabianski, Coufal, Dawson, Diop, Cresswell, Masuaku, Noble, Soucek, Lingard, Fornals, Bowen
Varamenn: Martin, Trott, Balbuena, Benrahma, Ibsen, Fredericks, Johnson, Odubeko, Coventry

Leicester: Schmeichel, Pereira, Fofana, Evans, Castagne, Amartey, Tielemans, Ndidi, Praet, Vardy, Iheanacho
Varamenn: Ward, Albrighton, Mendy, Fuchs, Thomas, Leshabela, Daley-Campbell, Tavares, Suengchitth
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner