Antoine Semenyo, Bruno Fernandes, Nicolas Jackson og fleiri koma við sögu.
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
banner
   fim 11. júlí 2024 22:39
Elvar Geir Magnússon
Óli Hrannar: Það myndu öll lið sakna hans
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Leiknir tapaði naumlega 0-1 gegn Fjölni á Domusnovavellinum í kvöld. Ólafur Hrannar Kristjánsson, þjálfari Leiknis, var ánægður með framlag síns liðs en svekktur yfir niðurstöðunni.

Lestu um leikinn: Leiknir R. 0 -  1 Fjölnir

„Það voru gríðarleg vonbrigði að hafa ekki fengið neitt út úr þessum leik. Við vorum betri aðilinn stóran hluta af leiknum, við vorum mikið meira með boltann en náðum að finna markið sem við þurftum," sagði Óli Hrannar eftir leik.

Omar Sowe sóknarmaður Leiknis var ekki með í leiknum í kvöld og hans var saknað hjá heimamönnum.

„Það myndu öll lið sakna hans, í hvaða leik sem er. Það eru meiðsli að plaga hann svo við tókum enga áhættu með hann í dag. Hann fer í nánari skoðun á morgun og þá fáum við vonandi skýrari svör. Við gerum allt til að tjasla honum saman og henda honum inn á völlinn."

Sjáðu viðtalið í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan en þar ræðir Óli meðal annars um markmið Leiknis út frá þessu, er það að halda sæti sínu eða er horft ofar?
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner