Watkins og Sesko efstir á óskalista Man Utd - Newcastle hefur einnig áhuga á Sesko - Everton vill Grealish
„Svolítið bras á okkur í fyrri hálfleik"
Venni: Þetta veðmál gékk upp í dag.
Arnar: Maður getur ekki verið vondur þegar menn eru að reyna að gera réttu hluti
Gústi Gylfa: Á meðan við skorum ekki mörk þá endar þetta á verstan veg
Gunnar Heiðar: Litum við bara mjög vel út og mörkin frábær
„Erfitt að kyngja þessu og vera 'humble' og 'gracefull' því við áttum eitthvað skilið úr þessum leik"
Haraldur Freyr: Við stefnum klárlega á að komast í umspilið
Kári Kristjáns: Þjálfarinn í Danmörku hætti óvænt og smá kaos
Siggi gríðarlega ánægður með Affi: Búinn að sýna það sem við vonuðumst eftir
„Sennilega ógeðslegasta mark sem við höfum fengið á okkur"
Höskuldur: Ætlum ekki að bregðast við eins og krakki á N1 mótinu
Dóri Árna: Tökum þessum leik mjög alvarlega
Benedikt Warén: Það verður skemmtilegra að mæta á æfingar
Jökull: Mjög hissa ef það er hægt að færa rök gegn því
Magnús Már um rauða spjaldið - „Það litar leikinn svakalega mikið"
Bestur í Mjólkurbikarnum: Mætir bróður sínum í úrslitaleiknum
Heimsóknin - KFG og Víkingur Ó
Simon Tibbling: Mér líður pínu eins og við höfum unnið
Rúnar Kristins: Stálum kannski þessu eina stigi?
Heimir Guðjóns: Átakanlegt að fylgjast með þessu
   fim 11. júlí 2024 22:39
Elvar Geir Magnússon
Óli Hrannar: Það myndu öll lið sakna hans
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Leiknir tapaði naumlega 0-1 gegn Fjölni á Domusnovavellinum í kvöld. Ólafur Hrannar Kristjánsson, þjálfari Leiknis, var ánægður með framlag síns liðs en svekktur yfir niðurstöðunni.

Lestu um leikinn: Leiknir R. 0 -  1 Fjölnir

„Það voru gríðarleg vonbrigði að hafa ekki fengið neitt út úr þessum leik. Við vorum betri aðilinn stóran hluta af leiknum, við vorum mikið meira með boltann en náðum að finna markið sem við þurftum," sagði Óli Hrannar eftir leik.

Omar Sowe sóknarmaður Leiknis var ekki með í leiknum í kvöld og hans var saknað hjá heimamönnum.

„Það myndu öll lið sakna hans, í hvaða leik sem er. Það eru meiðsli að plaga hann svo við tókum enga áhættu með hann í dag. Hann fer í nánari skoðun á morgun og þá fáum við vonandi skýrari svör. Við gerum allt til að tjasla honum saman og henda honum inn á völlinn."

Sjáðu viðtalið í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan en þar ræðir Óli meðal annars um markmið Leiknis út frá þessu, er það að halda sæti sínu eða er horft ofar?
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner