Trafford vill fara frá City - Gallagher og Brown til Man Utd? - Arsenal fær tvíbura - Guendouzi aftur til Englands - Mateta á förum?
banner
   fim 11. ágúst 2022 15:30
Elvar Geir Magnússon
Solomon meiddur og Fulham leitar að vængmanni
Ísraelski vængmaðurinn Manor Solomon verður lengi frá vegna meiðsla.

Þessi 23 ára leikmaður kom til Fulham frá Shaktar Donetsk í síðasta mánuði og kom af bekknum í 2-2 jafntefli gegn Liverpool síðasta laugardag.

Hann þarf að gangast undir aðgerð á hné á næstu dögum. Í ljósi þessara frétta segist Marco Silva, stjóri Fulham, vonast til þess að geta sótt vængmann fyrir gluggalok um mánaðamótin.

Harry Wilson er einnig meiddur á hné og verður frá í tvo mánuði að minnsta kosti. Þá eru þeir Ivan Caveleiro og Anthony Knockaert, ekki í áætlunum Silva.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 13 9 3 1 25 7 +18 30
2 Man City 13 8 1 4 27 12 +15 25
3 Chelsea 13 7 3 3 24 12 +12 24
4 Aston Villa 13 7 3 3 16 11 +5 24
5 Brighton 13 6 4 3 21 16 +5 22
6 Sunderland 13 6 4 3 17 13 +4 22
7 Man Utd 13 6 3 4 21 20 +1 21
8 Liverpool 13 7 0 6 20 20 0 21
9 Crystal Palace 13 5 5 3 17 11 +6 20
10 Brentford 13 6 1 6 21 20 +1 19
11 Bournemouth 13 5 4 4 21 23 -2 19
12 Tottenham 13 5 3 5 21 16 +5 18
13 Newcastle 13 5 3 5 17 16 +1 18
14 Everton 13 5 3 5 14 17 -3 18
15 Fulham 13 5 2 6 15 17 -2 17
16 Nott. Forest 13 3 3 7 13 22 -9 12
17 West Ham 13 3 2 8 15 27 -12 11
18 Leeds 13 3 2 8 13 25 -12 11
19 Burnley 13 3 1 9 15 27 -12 10
20 Wolves 13 0 2 11 7 28 -21 2
Athugasemdir
banner
banner