Höjlund kominn með verðmiða - Gibbs-White mun kosta sitt - Fer Saliba frítt eftir tvö ár?
   lau 12. apríl 2025 08:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Lengjubikar kvenna: Selfoss sigurvegari í C-deild
Mynd: Hrefna Morthens
Völsungur 0 - 1 Selfoss
0-1 Embla Dís Gunnarsdóttir ('63 )

Selfoss er sigurvegari í C-deild Lengjubikars kvenna eftir sigur á Völsungi á Húsavík í úrslitaleik í gær.

Völsungur lagði ÍH í úrslitum og Selfoss vann Dalvík/Reyni.

Það var markalaust í hálfleik á Húsavík í gær en Embla Dís Gunnarsdóttir tryggði Selfyssingum sigurinn með marki eftir rúmlega klukkutíma leik.

Völsungur Ísabella Júlía Óskarsdóttir (m), Árdís Rún Þráinsdóttir, Sylvía Lind Henrysdóttir, Berta María Björnsdóttir (85'), Alba Closa Tarres, Júlía Margrét Sveinsdóttir, Katla Bjarnadóttir, Hildur Arna Ágústsdóttir (68'), Brynja Kristín Elíasdóttir (43'), Auður Ósk Kristjánsdóttir, Halla Bríet Kristjánsdóttir
Varamenn Erla Þyri Brynjarsdóttir, Jóhanna Heiður Kristjánsdóttir, Rakel Hólmgeirsdóttir (85'), Harpa Ásgeirsdóttir (43'), Ísabella Anna Kjartansdóttir (68'), Guðný Helga Geirsdóttir, Karen Linda Sigmarsdóttir

Selfoss Karen Rós Torfadóttir (m), Guðmunda Brynja Óladóttir (76'), Embla Dís Gunnarsdóttir, Björgey Njála Andreudóttir, Lovísa Guðrún Einarsdóttir, Anna Laufey Gestsdóttir (46'), Hildur Eva Bragadóttir, Védís Ösp Einarsdóttir (85'), Magdalena Anna Reimus, Eva Lind Elíasdóttir, Olga Lind Gestsdóttir
Varamenn Ásdís Embla Ásgeirsdóttir, Katrín Ágústsdóttir (76), Thelma Sif Halldórsdóttir, Rán Ægisdóttir, Sara Rún Auðunsdóttir (85), Ásdís Erla Helgadóttir (46)
Athugasemdir
banner