Sævar Geir Sigurjónsson var með myndavélina á Akureyri í gær þegar Breiðablik vann 1-0 útisigur á KA. Heimamenn fara illa af stað í deildinni en Blikar eru á toppnum ásamt Vestramönnum og Víkingum.
KA 0 - 1 Breiðablik
0-1 Aron Bjarnason ('13)
Athugasemdir