Amorim gæti stigið frá borði ef slæmt gengi Man Utd heldur áfram - Bayern ætlar ekki að bjóða Sane hærri samning
   mán 12. maí 2025 06:30
Elvar Geir Magnússon
Myndaveisla: Eitt mark dugði Blikum til sigurs á Akureyri
Sævar Geir Sigurjónsson var með myndavélina á Akureyri í gær þegar Breiðablik vann 1-0 útisigur á KA. Heimamenn fara illa af stað í deildinni en Blikar eru á toppnum ásamt Vestramönnum og Víkingum.

KA 0 - 1 Breiðablik
0-1 Aron Bjarnason ('13)
Athugasemdir
banner