Man Utd með Stiller og Gallagher á blaði - Liverpool með augu á Semenyo - Newcastle vill fá Anderson aftur
   lau 12. september 2020 21:26
Ívan Guðjón Baldursson
Spánn: Granada og Osasuna byrja á sigri
Þrír leikir fóru fram í fyrstu umferð spænska boltans í dag þar sem Granada og Osasuna nældu sér í þrjú stig.

Granada hafði betur gegn Athletic Bilbao þar sem bæði skot heimamanna sem hæfðu rammann enduðu í netinu.

Gestirnir frá Bilbao voru óheppnir að skora ekki og niðurstaðan svekkjandi tap í fyrstu umferð.

Eibar gerði markalaust jafntefli við Celta á meðan Osasuna lagði nýliða Cadiz að velli.

Cadiz var betra liðið en mörk frá Adrian Lopez og Ruben Garcia tryggðu Osasuna stigin.

Barcelona spilaði þá æfingaleik við Gimnastic í dag en leik liðsins við Elche í fyrstu umferð var frestað.

Börsungar unnu 3 -1 þökk sé mörkum frá Ousmane Dembele, Antoine Griezmann og Philippe Coutinho.

Granada CF 2 - 0 Athletic Bilbao
1-0 Yangel Herrera ('49 )
2-0 Luis Milla ('53 )

Eibar 0 - 0 Celta

Cadiz 0 - 2 Osasuna
0-1 Adrian Lopez ('10 )
0-2 Ruben Garcia ('79 )

Barcelona 3 - 1 Gimnastic
1-0 Ousmane Dembele ('6)
2-0 Antoine Griezmann ('17, víti)
2-1 J. Bonilla ('31)
3-1 Philippe Coutinho ('51, víti)
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 9 8 0 1 20 9 +11 24
2 Barcelona 9 7 1 1 24 10 +14 22
3 Villarreal 9 5 2 2 16 10 +6 17
4 Atletico Madrid 9 4 4 1 16 10 +6 16
5 Betis 9 4 4 1 15 10 +5 16
6 Espanyol 9 4 3 2 13 11 +2 15
7 Elche 9 3 5 1 11 9 +2 14
8 Athletic 9 4 2 3 9 9 0 14
9 Sevilla 9 4 1 4 16 14 +2 13
10 Alaves 9 3 3 3 9 8 +1 12
11 Vallecano 9 3 2 4 11 10 +1 11
12 Getafe 9 3 2 4 9 12 -3 11
13 Osasuna 9 3 1 5 7 9 -2 10
14 Valencia 9 2 3 4 10 14 -4 9
15 Levante 9 2 2 5 13 17 -4 8
16 Mallorca 9 2 2 5 10 14 -4 8
17 Celta 9 0 7 2 8 11 -3 7
18 Real Sociedad 9 1 3 5 8 13 -5 6
19 Girona 9 1 3 5 6 19 -13 6
20 Oviedo 9 2 0 7 4 16 -12 6
Athugasemdir
banner
banner