Rashford gæti farið frá Man Utd í janúar - Davies hefur áhuga á að fara til Liverpool - Fer Kobel til Chelsea?
   sun 13. janúar 2019 20:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Sjáðu mörkin er Breiðablik vann ÍBV
Mynd: Fótbolti.net - Benóný Þórhallsson
Breiðablik átti ekki í vandræðum með ÍBV í A-deild Fótbolta.net mótsins í dag.

Breiðablik 4 - 0 ÍBV
1-0 Viktor Karl Einarsson ('21)
2-0 Arnór Gauti Ragnarsson ('62)
3-0 Arnór Gauti Ragnarsson ('73)
4-0 Arnór Gauti Ragnarsson ('75)

Viktor Karl Einarsson sem er nýlega kominn aftur til landsins úr atvinnumennsku erlendis kom Blikum yfir með eina marki fyrri hálfleiksins.

Arnór Gauti Ragnarsson sá um að afgreiða sína fyrrverandi liðsfélaga eftir leikhlé þar sem hann gerði þrennu á þrettán mínútna kafla.

BlikarTV hefur birt myndband af mörkunum úr leiknum, en þau má sjá hér að neðan.


Athugasemdir
banner
banner
banner