Lækka verðmiðann á Garnacho - Arsenal hefur áhuga á Coman - Frankfurt setur verðmiða á Ekitike
Hólmar Örn: Ég hélt hann væri að dæma aukaspyrnu fyrir okkur
Óskar Hrafn: Þetta var það minnsta sem við áttum skilið
Andri Rúnar: Fullt hús stiga og fulla ferð áfram
Túfa: Af hverju er dæmt víti fyrir brot sem er fyrir utan teig?
Jón Þór: Hundfúl niðurstaða - Fannst þetta vera 50/50 leikur
Jökull sáttur: Mér er alveg sama hvort að þessir gæjar skori eða ekki
Jói Bjarna: Þetta eru engir hafsentar en þeir gerðu ógeðslega vel
Stígur Diljan: Það eru bjartir tímar framundan
Haddi: Nú sleikjum við sárin fyrsta hálftímann á leiðinni heim
Gummi Magg: Ætlaði bara að breyta leiknum
Rúnar Kristins: Gaui Þórðar sagði það alltaf í gamla daga
Sölvi: Við vorum algjörir killers
Dóri Árna: Stórfurðulega dæmdur leikur en við vorum sjálfum okkur verstir
Láki: Er ekki að ætlast til þess að við vinnum þá alla daga vikunnar
Jökull um bróður sinn: Djöfulsins skepna
Maggi: Þurfum að vera grimmari þegar við erum að sækja
Heimir: Leikmenn í mínu liði sem eru ekki klárir í það
„Sýnt hver hann er að hafa komið hingað og þorað að fara í alvöruna"
Lifir eins og atvinnumaður - „Lífið leikur við mig"
Konni eftir tap Tindastóls: Spiluðum frábæran bolta
   sun 13. apríl 2025 22:08
Kári Snorrason
Sölvi: Við vorum algjörir killers
Sölvi var ánægður með frammistöðu Víkings.
Sölvi var ánægður með frammistöðu Víkings.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Víkingur vann sannfærandi 4-0 sigur á KA fyrr í kvöld. Sölvi Geir var vægast sagt ánægður með sína menn þegar hann mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 4 -  0 KA

„Ég hefði ekki getað beðið um meira. Orkustigið, fljótir að færa boltann og góðir að búa til svæði fyrir hvorn annan. Við vorum algjörir killers þegar kom að því að nýta stöðurnar sem við fengum.

„Þetta var mjög flott frammistaða hjá strákunum. Eini mínusinn er að Valdimar fór útaf vegna meiðsla."
„Það er of snemmt fyrir mig að segja hvort að þetta sé alvarlegt eða ekki. Ég vona ekki en við þurfum að sjá hvað sjúkraþjálfararnir segja."

Aron Elís tekur að sér nýtt hlutverk eftir krossbandslitin.

„Aron Elís var með þrumuræðu fyrir leik og peppaði þá heldur betur upp. Sú ræða heldur betur skilaði sér.
Aron mun klárlega vera með stórt hlutverk í hópnum hann er með hjarta sem slær fyrir Víking. Það er ekki spurning að hann muni spila stórt hlutverk utan vallar."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.

Athugasemdir
banner