Zubimendi nálgast Arsenal - Man Utd gæti skipt Höjlund út fyrir Lookman - Tottenham vill Rashford
Bestur í Mjólkurbikarnum: Gerði þrennu fyrir KR nýorðinn 15 ára
El Clasico úrslitaleikurinn í beinni á Fótbolta.net annað kvöld
Elmar Cogic: Allir góðir hlutir taka tíma
Sölvi: Neita að trúa því að það séu einhver þreytumerki á okkur
Magnús Már: Þetta er það sem gerist ef það er trú og liðsheild
Alex Freyr: Gleymist í umræðunni að við erum með hörkulið
„Fúlt að tapa fótboltaleik ef við getum kallað þetta fótboltaleik"
Þórsvöllur er gryfja - „Elska þetta vallarstæði"
Gabríel Hrannar: Er fyrst og fremst svekktur
Dóri Árna: Hefði sagt það sama við þig
Óli Valur: Töluvert minna baul en ég bjóst við
Heimir Guðjóns eftir fyrsta stigið: Einhverstaðar verðum við að byrja
Jökull: Svona 300 augnablik sem maður getur tekið
Höskuldur hetjan í lokin: Var búinn að hlaða fótinn helvíti illa
Óskar Hrafn: Ég er alltaf geggjaður
Túfa: Verð gráhærður að bíða eftir að liðið haldi hreinu
Haddi: Ekki sóknarleikurinn sem er vandamálið
Þegar Arnar og Bjarki mættu í KR - „Ég trompaðist þegar hann tók þessa ákvörðun“
Óli Kristjáns: Okkur fannst hann fara í hendina
Elaina Carmen: Mikill heiður að spila fyrir Fram
   sun 13. apríl 2025 22:08
Kári Snorrason
Sölvi: Við vorum algjörir killers
Sölvi var ánægður með frammistöðu Víkings.
Sölvi var ánægður með frammistöðu Víkings.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Víkingur vann sannfærandi 4-0 sigur á KA fyrr í kvöld. Sölvi Geir var vægast sagt ánægður með sína menn þegar hann mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 4 -  0 KA

„Ég hefði ekki getað beðið um meira. Orkustigið, fljótir að færa boltann og góðir að búa til svæði fyrir hvorn annan. Við vorum algjörir killers þegar kom að því að nýta stöðurnar sem við fengum.

„Þetta var mjög flott frammistaða hjá strákunum. Eini mínusinn er að Valdimar fór útaf vegna meiðsla."
„Það er of snemmt fyrir mig að segja hvort að þetta sé alvarlegt eða ekki. Ég vona ekki en við þurfum að sjá hvað sjúkraþjálfararnir segja."

Aron Elís tekur að sér nýtt hlutverk eftir krossbandslitin.

„Aron Elís var með þrumuræðu fyrir leik og peppaði þá heldur betur upp. Sú ræða heldur betur skilaði sér.
Aron mun klárlega vera með stórt hlutverk í hópnum hann er með hjarta sem slær fyrir Víking. Það er ekki spurning að hann muni spila stórt hlutverk utan vallar."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.

Athugasemdir
banner