Hlusta á tilboð í Mateta næsta sumar - Mainoo efstur á óskalista Napoli - Ungur Þjóðverji á blaði hjá Liverpool og Man Utd
   fös 13. september 2024 15:30
Elvar Geir Magnússon
Hurzeler og Haaland bestir í ágúst
Fabian Hurzeler stjóri Brighton hefur verið útnefndur stjóri mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni fyrir ágústmánuð.

Þjóðverjinn er yngsti þjálfari deildarinnar en Brighton er ósigrað eftir fyrstu umferðirnar, með tvo sigra og eitt jafntefli.

Erling Haaland sóknarmaður Manchester City er leikmaður mánaðarins.

Norðmaðurinn skoraði sjö mörk í fyrstu þremur deildarleikjum sínum á tímabilinum þar á meðal þrennur gegn Ipswich og West Ham.


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 14 10 3 1 27 7 +20 33
2 Man City 14 9 1 4 32 16 +16 28
3 Aston Villa 14 8 3 3 20 14 +6 27
4 Chelsea 14 7 3 4 25 15 +10 24
5 Crystal Palace 14 6 5 3 18 11 +7 23
6 Sunderland 14 6 5 3 18 14 +4 23
7 Brighton 14 6 4 4 24 20 +4 22
8 Liverpool 14 7 1 6 21 21 0 22
9 Man Utd 13 6 3 4 21 20 +1 21
10 Everton 14 6 3 5 15 17 -2 21
11 Tottenham 14 5 4 5 23 18 +5 19
12 Newcastle 14 5 4 5 19 18 +1 19
13 Brentford 14 6 1 7 21 22 -1 19
14 Bournemouth 14 5 4 5 21 24 -3 19
15 Fulham 14 5 2 7 19 22 -3 17
16 Nott. Forest 14 4 3 7 14 22 -8 15
17 Leeds 14 4 2 8 16 26 -10 14
18 West Ham 13 3 2 8 15 27 -12 11
19 Burnley 14 3 1 10 15 28 -13 10
20 Wolves 14 0 2 12 7 29 -22 2
Athugasemdir
banner