Leikmaður Atalanta orðaður við Man Utd - Ferguson gæti farið til West Ham - Liverpool og PSG reyna við Cherki
banner
   fös 13. nóvember 2015 18:29
Magnús Már Einarsson
Byrjunarlið Íslands - Arnór Ingvi og Hólmar byrja
LG
Borgun
Arnór Ingvi spilar sinn fyrsta landsdleik í kvöld.
Arnór Ingvi spilar sinn fyrsta landsdleik í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Arnór Ingvi Traustason mun spila sinn fyrsta landsleik þegar Ísland mætir Póllandi í vináttuleik í Varsjá klukkan 19:45.

Arnór Ingvi, sem varð sænskur meistari með Norrköping á dögunum, kemur inn í byrjunarliðið fyrir Jóhann Berg Guðmundsson.

Smelltu hér til að sjá beina textalýsingu frá Póllandi

Hólmar Örn Eyjólfsson fær tækifæri í hjarta varnarinnar í stað Kára Árnasonar sem er meiddur.

Jón Daði Bövðarsson byrjar frammi með Kolbeini Sigþórssyni og þá er Ögmundur Kristinsson í markinu í fjarveru Hannesar Þórs Halldórssonar sem er meiddur.


Varamenn:
Ingvar Jónsson
Frederick Schram
Hörður Björgvin Magnússon
Haukur Heiðar Hauksson
Jóhann Berg Guðmundsson
Alfreð Finnbogason
Kári Árnason
Theodór Elmar Bjarnason
Sverrir Ingi Ingason
Rúnar Már Sigurjónsson
Hjörtur Hermannsson
Elías Már Ómarsson
Oliver Sigurjónsson
Athugasemdir
banner
banner
banner