Real Madrid gerir allt til að fá Trent fyrir HM félagsliða - Arsenal og Liverpool gætu haft efni á Isak - Mainoo á förum frá Man Utd?
   sun 13. nóvember 2022 05:55
Brynjar Ingi Erluson
England í dag - Man Utd á Craven Cottage
Mynd: EPA
Tveir síðustu leikir ensku úrvalsdeildarinnar fyrir HM fara fram í dag en Manchester United heimsækir Fulham á Craven Cottage á meðan Brighton mætir Aston Villa.

Brighton er í 7. sæti deildarinnar með 21 stig á meðan Villa er í 15. sæti með 15 stig. Villa vann Manchester United síðustu helgi en Brighton hefur unnið síðustu tvo leiki sína.

Klukkan 16:30 fer Manchester United í heimsókn til Fulham. Nýliðarnir hafa aðeins tapað einum heimaleik á þessu tímabili á meðan United hefur tapað þrisvar sinnum á útivelli.

Lærisveinar Erik ten Hag vilja komast inn í HM-pásuna á góðu nótunum en það verður þó hægara sagt en gert.

Leikir dagsins:
14:00 Brighton - Aston Villa
16:30 Fulham - Man Utd
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 29 21 7 1 69 27 +42 70
2 Arsenal 27 15 9 3 51 23 +28 54
3 Nott. Forest 28 15 6 7 45 33 +12 51
4 Man City 28 14 5 9 53 38 +15 47
5 Chelsea 27 13 7 7 52 36 +16 46
6 Brighton 28 12 10 6 46 40 +6 46
7 Aston Villa 29 12 9 8 41 45 -4 45
8 Newcastle 27 13 5 9 46 38 +8 44
9 Bournemouth 27 12 7 8 45 32 +13 43
10 Fulham 28 11 9 8 41 38 +3 42
11 Crystal Palace 28 10 9 9 36 33 +3 39
12 Brentford 28 11 5 12 48 44 +4 38
13 Tottenham 27 10 3 14 53 39 +14 33
14 Everton 28 7 12 9 31 35 -4 33
15 Man Utd 27 9 6 12 33 39 -6 33
16 West Ham 27 9 6 12 32 47 -15 33
17 Wolves 28 6 5 17 38 57 -19 23
18 Ipswich Town 28 3 8 17 26 58 -32 17
19 Leicester 27 4 5 18 25 61 -36 17
20 Southampton 28 2 3 23 20 68 -48 9
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner