Fimm milljóna punda verðmiði - Robinson í stað Robertson - Chelsea og Villa skoða leikmann PSG
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
   fim 13. nóvember 2025 16:06
Elvar Geir Magnússon
Bakú
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Valur Páll Eiríksson.
Valur Páll Eiríksson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Áhugavert lið, eins og alltaf kemur Arnar með eitthvað nýtt og öðruvísi," segir Valur Páll Eiríksson, íþróttafréttamaður á Sýn, um byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan.

Valur er staddur í Bakú og spjallaði við Fótbolta.net á keppnisvellinum.

„Það verða fáir á vellinum og ég vona að það sé uppfjafartónn í Aserunum, þeir hafi ekki trú á sínu liði."

Það vantar ekki sóknarkraftinn og sköpunarmáttinn í íslenska liðið í dag. Jóhann Berg Guðmundsson byrjar í sínum 100. landsleik.

„Gaman að sjá Jóa byrja og spila loksins sinn 100. leik. Sérstakt að vera ekki valinn í hópinn síðast og koma svo beint inn í byrjunarliðið. Ég held að það sé bara rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni. Jói spilaði fyrsta leikinn gegn Aserbaísjan og þann 100. líka. Arnar er alltaf að spá í sögulínur."

Viðtalið má sjá í heild í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner